RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016
Staðsetning: Ríma
Ríma Fundarstjóri: |
|
Nýsköpun (Innovation) Standandi salur án sæta |
|
09:00-09:30 |
Væntingar og veruleiki – þróunarsamstarf sprota og stærri fyrirtækja Í erindinu mun Már fjalla um væntingar og veruleika í samstarfi sprota og stærri fyrirtækja, segja frá reynslu Íslandsbanka á þessu sviði og hvaða lærdóm megi draga að slíku samstarfi. |
09:35-10:05 | Að gera lesturinn skemmtilegri Kjartan Þórisson, Study Cake Lestur er undirstaða alls frekara náms en krakkar eru því miður að lesa minna og minna. Hvernig getum við leyst þetta vandamál og hvernig hjálpar tæknin okkur á þeirri leið? |
10:05-10:35 | Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega (Coffee - Expo area) Ný bökuð pain de chocolate, sætt crossant og heilsu klatti með trönuberjum |
10:35-11:05 |
Hverju breytir það að geta staðsett notanda innanhúss? |
11:10-11:40 | Tæki verður til Garðar Hauksson, NoxMedical Árið 2015 réðst Nox Medical í hönnun á svefngreiningartæki sem mun fara í sölu á þessu ári. Í fyrirlestrinum spjalla ég um réttar og rangar ákvarðanir sem við tókum við þróun á tækinu og kynni hvernig hægt er að nota System-On-Module högun og Embedded Linux til að hanna öflugar og sérsniðnar græjur. |
11:45-12:15 |
Architecture of a real-time screen sharing system |