Skip to main content

Ráðstefnudagur - föstudaginn 5. febrúar 2021 kl. 9 - 15

RÁÐSTEFNUDAGSKRÁ Á PDF-FORMI

Ráðstefnugestir geta flakkað á milli fyrirlestra og fá einnig aðgang til að horfa á upptökur af þeim í nokkra daga eftir að ráðstefnunni lýkur. Vekjum sérstaklega athygli á að allir sem ætla að "mæta" á ráðstefnuna verða að skrá sig á hana og er verðinu stillt í hóf og vonumst til að sem flestir njóti þess að horfa á þá 25 fyrirlesara sem hafa undirbúið fróðleg erindi fyrir okkur á þessum skrýtnu tímum.  Vekjum sérstaka athygli að ekki er leyfilegt að deila ráðstefnuskráningu með öðrum á nokkurn hátt og hver einstaklingur ábyrgur fyrir sinni skráningu.


AÐALRÆÐUR (KEYNOTES)

David Wallerstein
David Wallerstein
Tencent
Eben Upton
Eben Upton
Raspberry Pi
Sigrún Guðjónsdóttir
Sigrún Guðjónsdóttir
Sigrun GmbH


FRAMTÍÐARMESSA (FUTURE) - Dagskrá (Agenda)

Snæbjörn Ingi Ingólfsson

09:00 - 09:05

Velkomin á UTmessuna 2021
Snæbjörn Ingi Ingólfsson,
formaður Ský
Hr. Guðni Th. Jóhannesson

09:05 - 09:15

Setningarávarp                        
Hr. Guðni Th. Jóhannesson,
forseti Íslands
Katrín Edda Þorsteinsdóttir

09:15 - 09:45

Katrín Edda Þorsteinsdóttir
Robert Bosch GmbH

Sjálfkeyrandi bílar - veruleiki eða fjarlægur draumur
Jesper Knoop-Henriksen

09:45 - 10:15

Jesper Knoop-Henriksen
Google

Machine Learning: A tool for *human* learning and living
Eben Upton

10:30 - 11:00

Eben Upton
Raspberry Pi

Raspberry Pi, one decade on                                
Lilja Magnúsdóttir

11:00 - 11:30

Lilja Magnúsdóttir
HS Orka

Nýsköpun hjá Tesla                                
Gregory Zarski

11:30 - 12:00

Gregory Zarski
Facebook

Tech Culture in Silicon Valley                                
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

12:00 - 12:30

Afhending UT-verðlauna Ský
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir,
ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Sigrún Guðjónsdóttir

13:00 - 13:30

Sigrún Guðjónsdóttir
Sigrun GmbH

Tækifærin eru alls staðar - upplýsingatækni, Ísland og jafnrétti
Gamithra Marga

13:30 - 14:00

Gamithra Marga
CCP

Hvernig hönnum við samskipti framtíðarinnar?
David Wallerstein

14:15 - 14:45

David Wallerstein
Tencent

Global Challenges, Emerging Technologies and Iceland’s Future in a Changing World
  • Snæbjörn Ingi Ingólfsson
  • Hr. Guðni Th. Jóhannesson
  • Katrín Edda Þorsteinsdóttir
  • Jesper Knoop-Henriksen
  • Eben Upton
  • Lilja Magnúsdóttir
  • Gregory Zarski
  • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
  • Sigrún Guðjónsdóttir
  • Gamithra Marga
  • David Wallerstein
  • Snæbjörn Ingi Ingólfsson

    formaður Ský


    09:00 - 09:05

    Velkomin á UTmessuna 2021

    Snæbjörn Ingi Ingólfsson, formaður Ský býður gesti velkomna og fer yfir fyrirkomulag ráðsefnunnar

  • Hr. Guðni Th. Jóhannesson

    forseti Íslands


    09:05 - 09:15

    Setningarávarp

    Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands flytur ávarp

  • Katrín Edda Þorsteinsdóttir

    Vélaverkfræðingur í hugbúnaðardeild fyrir sjálfkeyrandi bíla, Robert Bosch GmbH


    09:15 - 09:45

    Sjálfkeyrandi bílar - veruleiki eða fjarlægur draumur

    Sjálfkeyrandi bílar hafa verið mikið í umræðunni síðastliðin ár og voru margir sérfræðingar þess fullvissir að árið 2020 væri orðið alvanalegt að sjá bílstjóralaus ökutæki í umferðinni og að jafnvel væri það að taka bílpróf orðið úrelt og ónauðsynlegt. Sú er þó ekki raunin og spyrja sig margir hvaða ljón séu í veginum. Hvernig virka sjálfkeyrandi bílar? Hvar erum við stödd í dag og hvenær er eiginlega von á þessum sjálfkeyrandi bílum?


    2005-2009: Verzlunarskóli Íslands: Stúdentspróf af náttúrufræðibraut
    2009-2012: Háskóli Íslands - BSc. Vélaverkfræði
    2012-2014: Karlsruhe Institute of Technology - MSc. Energy Engineering
    2015-2020: Robert Bosch GmbH - Calibration Engineer at Diesel Gasoline systems
    2020 - núna: Robert Bosch GmbH - System Engineer in department of automatic driving

  • Jesper Knoop-Henriksen

    Head of Education - Denmark and Iceland, Google


    09:45 - 10:15

    Machine Learning: A tool for *human* learning and living

    What is Machine Learning (ML)? Why is it so important? Jesper Knoop-Henriksen will demystify machine learning and reflect on the possibilities for education. Hear how ML is changing Google, education tools, and our world.


    Jesper Knoop-Henriksen is Google's Head of Education in Denmark and Iceland, working with municipalities and education organisations to increase learning and teaching outcome through the use of technology. Jesper has been a part of the Google for Education team the past 5 years working in different roles all within the education space. Jesper has a past in the publishing business and the Danish education sector.

  • Eben Upton

    CEO, Raspberry Pi


    10:30 - 11:00

    Raspberry Pi, one decade on

    I describe the history of the Raspberry Pi project, focusing on some of the high and low points of our first decade. I provide an update on our progress against our original aims, and speculate on the directions that our technical and charitable work may take over the next ten years.


    Dr Eben Upton CBE FREng DFBCS HonFIET is a founder of the Raspberry Pi Foundation, a former Distinguished Engineer with fabless semiconductor manufacturer Broadcom Inc, and founder and former CTO of mobile games middleware developer Ideaworks 3d Ltd. He holds a BA in Physics and Engineering, a PhD in Computer Science, and an MBA, from the University of Cambridge.

  • Lilja Magnúsdóttir

    Sérfræðingur í forðafræði, HS Orka


    11:00 - 11:30

    Nýsköpun hjá Tesla

    Í fyrirlestrinum mun ég fjalla um reynslu mína úr Sílikondalnum í Kaliforníu sem rannsóknar- og þróunarverkfræðingur hjá Tesla. Þar fékk ég að kynnast starfsumhverfi þar sem nýsköpun er í fyrirrúmi en Tesla vinnur að hraðri umbreytingu heimsins yfir í sjálfbæra orku með rafbílum og sólarrafhlöðum. Í starfi mínu var áhersla lögð á að hafa bestu tæknina og tók ég meðal annars þátt í að hanna sólarplötur sem áttu heimsmet í nýtingu. Einnig hannaði ég nýtt spennulosunarkerfi fyrir sólarplöturnar sem ég fékk einkaleyfi fyrir.


    Dr. Lilja Magnúsdóttir er sérfræðingur í forðafræði hjá HS Orku þar sem hún vinnur að því að besta notkun jarðhitaauðlindar með forðafræðilíkönum og gervigreind. Hún er með MSc gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og PhD gráðu í orkuverkfræði frá Stanford háskóla. Að loknu doktorsprófi starfaði Lilja sem nýdoktor í Lawrence Berkeley National Laboratory þar sem hún þróaði ofurkrítíska einingu, EOS1sc, fyrir flæðishermunarforritið iTOUGH2. Því næst vann Lilja að því að hanna og besta sólarrafhlöður hjá Tesla Inc. þar sem hún starfaði sem rannsóknar- og þróunarverkfræðingur. Hún átti þátt í að hanna nýstárlega sólarplötu sem átti heimsmet í nýtni og hún fékk einkaleyfi fyrir hönnun á spennulosunarkerfi sem innleitt var í sólarplötur fyrirtækisins.

  • Gregory Zarski

    Lead Engineer, Facebook


    11:30 - 12:00

    Tech Culture in Silicon Valley

    There are many facets of the culture in Silicon Valley. Curiosity, passion to create things, ruthlessly iterating, etc. that lead to some of the largest companies in the world. In this talk I’ll go over how the Silicon Valley tech culture sometimes leads to incredible success and sometimes gets in the way of it.


    I initially fell in love with software and the tech industry while taking CS classes at Stanford University. Afterwards, I joined a company that built a 3D avatar-based social network called IMVU. I was a lead engineer / engineering manager when I left and joined Facebook as a lead engineer. Currently, I work on building internal products at Facebook and I’m loving it!

  • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

    ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra


    12:00 - 12:30

    Afhending UT-verðlauna Ský

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhendir UT-verðlaun Ský 2021.

    UT-verðlaunin; heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til upplýsingatækni á Íslandi, eru nú afhent í 12. sinn auk verðlauna í eftirfarandi undirflokkunum vegna afreka á árinu 2020:

    • UT-Fyrirtækið
    • UT-Sprotinn
    • UT-Stafræna þjónustan

    Upplýsingar um fyrri verðlaunahafa UT-verðlaunanna er að finna á vef Ský

  • Sigrún Guðjónsdóttir

    Founder and CEO, Sigrun GmbH


    13:00 - 13:30

    Tækifærin eru alls staðar - upplýsingatækni, Ísland og jafnrétti

    Á síðustu sjö árum hefur Sigrún haft yfir milljarð í tekjur af því að hjálpa konum út um allan heim að byggja upp þekkingarfyrirtæki á netinu. Þessar konur hefðu undir venjulegum kringumstæðum aldrei stofnað fyrirtæki en upplýsingatæknin hefur gert þeim kleift að búa til fyrirtæki sem mörg hver velta hundruðum milljóna króna. Í þessum fyrirlestri fer hún yfir hvernig hún byggði upp upp alþjóðlegt fyrirtæki á netinu og hvernig Íslendingar geta nýtt sér sömu tækifæri, hvernig konur út um allan heim eru að nýta upplýsingatækni til að byggja upp sín fyrirtæki, hvernig upplýsingatæknin stuðlar að jafnrétti og hvernig er hægt að reka tæknifyrirtæki án þess að hafa einn einasta tæknimann í vinnu.


    Sigrún á og rekur alþjólegt ráðgjafafyrirtæki í Sviss. Hún er alþjóðlegur viðskiptaráðgjafi (business coach) og TEDx fyrirlesari. Hún framleiðir hlaðvarpið The Sigrun Show ásamt því að vera reglulegur gestur á öðrum hlaðvörpum.

    Sigrún hefur að mestu búið, stundað nám og starfað erlendis eftir að hún lauk lauk námi í arkitektúr við Tækniháskólann í Karlsruhe, Þýskalandi (Karlsruhe Institute of Technology) og upplýsingaarkitektúr við Tækniháskólann í Zurich, Sviss (Federal Institute of Technology Zurich). Í kjölfarið hóf hún störf sem upplýsingarkitekt og síðar deildarstjóri hjá Landmat, sem sérhæfði sig í viðskiptalegri hagnýtingu landupplýsinga. Sigrún hóf nám með vinnu í tölvunarfræði eftir að hafa tekið þátt í FrumkvöðlaAuði þar sem hún lærði að gera viðskiptaáætlanir. Þaðan lá leiðinni í stjórnendastörf hjá upplýsingatæknifyrirtækjum á Íslandi, fyrst hjá veffyrirtækisinu Innn þar sem hún sneri 7 ára í taprekstri á skömmum tíma yfir í hagnað. Eftir þá reynslu tók hún við stjórn Tæknivals aðeins 33 ára gömul uns það var selt 15 mánuðum síðar. Eftir það tók við frekari uppbygging á Innn uns fyrirtækið var selt til 365 árið 2007 og síðar sama ár til Kögunar, sem sameinaði það veffyrirtækinu Eskli. Eftir sameiningu Eskils og Inn lá leið Sigrúnar til London til að klára Executive MBA nám sem hún hafði stundað með vinnu. Sigrún útskrifaðist með EMBA árið 2008 og flutti í kjölfariðtil Sviss þar sem hún tók við framkvæmdastjórastöðu hjá svissnesku lækningatæknifyrirtæki. Hún þurfti að hætta í því starfi vegna stoðverkja og var hún óvinnufær í 7 mánuði vegna verkja. Eftir það tók hún við sem framkvæmdastjóri íslenska fyrirtækisins InfoMentor í Sviss. Ári síðar lagði hún til að fyrirtækið réði frekar framkvæmdastjóra í Þýskalandi til að spara kostnað og lét þá af störfum.

    Árið 2014 stofnaði Sigrún ráðgjafafyrirtæki í Sviss með það að markmiði að aðstoða konur við að byggja upp þekkingarfyrirtæki á netinu. Á aðeins sjö árum hefur Sigrún byggt upp alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki sem veltir nú 400 milljónum króna á ári og vex 30-50% á hverju ári. Viðskiptavinir Sigrúnar eru yfir 3000 talsins og hún hefur aðstoðað konur á öllum aldri og frá öllum heimshornum við að byggja fyrirtæki frá engu og upp í hundruð milljónir króna í tekjur.

  • Gamithra Marga

    Happiness Strategist, CCP


    13:30 - 14:00

    Hvernig hönnum við samskipti framtíðarinnar?

    Tæknin sem þarf til þess að deila hugmyndum, skoðunum og verkefnum á hraða ljóssins er nú þegar til staðar - en af hverju eru samskipti stórra hópa fólks enn gífurlega óskilvirk? Skoðum saman hvað býr til vanvirka samskiptaferla, hvernig við rífum þá niður og byggjum grundvöll fyrirtækja og stofnanna framtíðarinnar.


    Gamithra vinnur núna hjá CCP við að rannsaka hvort hægt sé að leikjavæða góðverk og reynir að efla lýðræðislega þátttöku sem formaður framkvæmdastjórnar Pírata. Hún hefur áður starfað sem netöryggisráðgjafi, stofnað fyrirtæki í kringjum leikavæðingu og orðið fyrsta stelpan til að vinna Forritunarkeppni Framhaldsskólanna. Hún ólst upp í Eistlandi en flutti 17 ára til Íslands út af brennandi áhuga á íslenskri menningu og hefur ekki litið til baka síðan.

  • David Wallerstein

    Chief eXploration Officer (CXO) and Senior Executive Vice President of Tencent


    14:15 - 14:45

    Global Challenges, Emerging Technologies and Iceland’s Future in a Changing World

    A Conversation with David Wallerstein and Einar Þorsteinsson


    David A.M. Wallerstein Mr. Wallerstein’s career has been defined by a desire to foster the healthy development of human relationships across national borders, and bringing next-gen technologies to market to increase human resilience. He is Chief eXploration Officer (CXO) and Senior Executive Vice President of Tencent. He drives Tencent’s participation in new technologies, business areas, research collaborations and ideas. Mr. Wallerstein has worked on building Tencent's international footprint and entrance into new business areas since 2001. Working with Naspers, he drove their early investment into Tencent and subsequently joined Tencent’s executive team. Mr. Wallerstein also worked with other multinationals in China and Japan in the 1990s, facilitating their investments and strategic planning.

  • Snæbjörn Ingi Ingólfsson
  • Hr. Guðni Th. Jóhannesson
  • Katrín Edda Þorsteinsdóttir
  • Jesper Knoop-Henriksen
  • Eben Upton
  • Lilja Magnúsdóttir
  • Gregory Zarski
  • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
  • Sigrún Guðjónsdóttir
  • Gamithra Marga
  • David Wallerstein


TÆKNIMESSA (TECH) - Dagskrá (Agenda)

Sigurður Óli Árnason

09:15 - 09:30

Sigurður Óli Árnason
Advania

Samskipti við gervigreind                                
Ágúst Björnsson

09:30 - 09:45

Ágúst Björnsson
Stragile

Sjálfvirknivæðing, snjallar skráningar og lifandi gagnagreining – Hvað get ég gert strax?
Steinlaug Högnadóttir

09:45 - 10:00

Steinlaug Högnadóttir
LOGOS lögmannsþjónusta

Tengdir og sjálfkeyrandi bílar - lagalegar áskoranir sjálfvirkra ökutækja
Hafsteinn Einarsson

10:00 - 10:15

Hafsteinn Einarsson
Háskóli Íslands

The AI lifecycle                                
Rósa Dögg Ægisdóttir

11:00 - 11:15

Rósa Dögg Ægisdóttir
Reon

Heilbrigð teymi - árangursrík vöruþróun                                
Geir Sigurður Jónsson

11:15 - 11:30

Geir Sigurður Jónsson
center.is

One ring to rule them all? What does .net6 mean for stack selection?
Stefanía Helga Stefánsdóttir

11:30 - 11:45

Stefanía Helga Stefánsdóttir
Thoughtworks

Built for production                                
Sindri Frostason

11:45 - 12:00

Sindri Frostason
Valka

Rust: Óttalaus kerfisforritun                                
Kjartan Þórsson

12:00 - 12:15

Kjartan Þórsson
Nordverse

A crash course on end users and clinical value in health tech
Marta Kristín Lárusdóttir

12:15 - 12:30

Marta Kristín Lárusdóttir
Háskólinn í Reykjavík

Verður auðvelt að nota hugbúnaðinn? – Nytsemi sem hluti af gæðakröfum við opinber útboð
Hrafn Þorri Þórisson

12:30 - 12:45

Hrafn Þorri Þórisson
Aldin

Mirroring Reality - How AR/VR will make everything connected
Íris Eva Gísladóttir

13:30 - 13:45

Íris Eva Gísladóttir
Evolytes

Upplýsingatækni og gagnagreining í skólakerfið - Hámörkum árangur allra barna!
Björgvin Pétur Sigurjónsson

13:45 - 14:00

Björgvin Pétur Sigurjónsson
Jökulá

Phygital – Misræmi í upplifun í raun- og stafrænum heimi
Þóranna K. Jónsdóttir

14:00 - 14:15

Þóranna K. Jónsdóttir
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu

Íslenskt atvinnulíf og stafræn þróun - staða og nauðsynlegar aðgerðir
  • Sigurður Óli Árnason
  • Ágúst Björnsson
  • Steinlaug Högnadóttir
  • Hafsteinn Einarsson
  • Rósa Dögg Ægisdóttir
  • Geir Sigurður Jónsson
  • Stefanía Helga Stefánsdóttir
  • Sindri Frostason
  • Kjartan Þórsson
  • Marta Kristín Lárusdóttir
  • Hrafn Þorri Þórisson
  • Íris Eva Gísladóttir
  • Björgvin Pétur Sigurjónsson
  • Þóranna K. Jónsdóttir
  • Sigurður Óli Árnason

    Ráðgjafi, Advania


    09:15 - 09:30

    Samskipti við gervigreind

    Tölvur þjóna sífellt stærra hlutverki í lífum okkar og samskiptin við þær verða flóknari eftir því. Fólk er vant því að eiga samskipti við kerfi í gegnum klassísk grafísk notendaviðmót en með aukinni greind kerfanna eykst flækjustigið við að hanna viðmótin.


    Ég er með B.Sc. í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í gervigreind frá háskólanum í Utrecht. Ég vann áður í app þróun en starfa nú sem ráðgjafi við innleiðingar á spjallmennum hjá Advania.

  • Ágúst Björnsson

    Framkvæmdastjóri, Stragile


    09:30 - 09:45

    Sjálfvirknivæðing, snjallar skráningar og lifandi gagnagreining – Hvað get ég gert strax?

    Á þessum fyrirlestri verða sýnd hagnýt dæmi um hvernig hægt er að virkja róbóta (flæði og RPA) og snjallar lausnir á auðveldan hátt í daglegum rekstri fyrirtækja. Einnig verður rýnt í dæmi um lifandi gagnagreiningar sem drifnar eru með samþættingu ýmissa kerfa í fyrirtækinu. Þá verða sýnd verða dæmi frá fyrirtækjum á Íslandi sem hafa hagrætt vinnuferli á árangursríkan hátt.


    Ágúst Björnsson er framkvæmdarstjóri Stragile, ehf. og hefur unnið við ráðgjöf, hugbúnaðargerð, innleiðingar og útgáfu hugbúnaðar í 25 ár og er menntaður í upplýsingatækni og viðskiptafræði. Lengstan tímann hefur Ágúst starfað erlendis með sumum af þekktustu fyrirtækjum heims, bæði í bandaríkjunum og Evrópu.

    Fyrir stofnun Stragile starfaði Ágúst hjá þróunardeild Microsoft í Seattle þar sem hann stjórnaði svokölluðu FastTrack teymi sem sér um móttöku (onboarding) allra viðskiptavina inn í skýjalausnir Dynamics 365.

    Með stofnun Stragile skerpti Ágúst á áhuga sínum um að vera nær raunverulegum notendum hugbúnaðarlausna og í dag starfar Stragile með öflugum hópi fyrirtækja bæði á Íslandi og í evrópu.

  • Steinlaug Högnadóttir

    Fulltrúi, LOGOS lögmannsþjónusta


    09:45 - 10:00

    Tengdir og sjálfkeyrandi bílar - lagalegar áskoranir sjálfvirkra ökutækja

    Á þeim rúmu 20 árum sem liðin eru frá því að fyrsti tengdi bíllinn kom á markað hefur tengingarmöguleikum bíla fjölgað til muna og eru tengdir bílar sjálfsagður hlutur í dag. Þá styttist í að við þurfum ekki lengur að sitja við stýrið. Hvaða lagalegu áskoranir er þessi tækni að glíma við og hvernig mun löggjafinn bregðast við þeim?


    Steinlaug hefur fjölbreytta starfsreynslu bæði úr íslenskri stjórnsýslu og frá Belgíu, þar sem hún starfaði á sviði EES-réttar. Hún hefur sérþekkingu á sviði persónuverndar og upplýsingatækni og sinnir einkum verkefnum á þeim sviðum hjá LOGOS, þar sem hún hefur starfað frá árinu 2017.

  • Hafsteinn Einarsson

    Lektor í tölvunarfræði og meðstofnandi Nordverse, Háskóli Íslands


    10:00 - 10:15

    The AI lifecycle

    Is AI the right investment for my company? This is a question that many leaders are asking themselves and there are many factors that enter the picture. As awareness and understanding of AI solutions grow so do the demands and expectations from stakeholders. But what does such an investment entail? What is the typical lifecycle of an AI project? In this talk I explain how it can be and list some of the key challenges that businesses face when developing and adopting AI solutions.


    Hafsteinn er doktor í tölvunarfræði frá ETH í Zürich. Hann hefur stundað rannsóknir á sviði gervigreindar og taugavísinda. Á Íslandi hefur hann starfað sem sérfræðingur í gagnavísindum hjá Íslandsbanka og kynntist þar þeim áskorunum sem fyrirtæki standa frammi fyrir við hagnýtingu gagna hér á landi. Hann vinnur nú sem lektor við tölvunarfræðideild Háskóla Íslands og kennir t.a.m. námskeið um hönnun, smíði og rekstur gervigreindarlausna. Hann stofnaði fyrirtækið Nordverse ásamt tveimur læknum sem sérhæfir sig í tæknilausnum á sviði heilbrigðisþjónustu. Hafsteinn er einnig formaður Félags Tölvunarfræðinga (FT) á Íslandi.

  • Rósa Dögg Ægisdóttir

    Þróunarstjóri, Reon


    11:00 - 11:15

    Heilbrigð teymi - árangursrík vöruþróun

    Er hægt að besta árangur vöruþróunar með því að leggja áherslu á heilbrigði teyma með breyttri aðferðafræði í mælingum og aðgerðum? Er einnig hægt að nýta þessa nálgun með viðskiptavinum til að efla samstarfið og auka upplifun? 


    Útskrifaðist úr iðnaðarverkfræði með áherslu á stafræna þróun, ferla og nýsköpun. Hefur starfað við vöruþróun stafrænna vara síðastliðin 6 ár sem ýmist verkefnastjóri eða vörustjóri. Rósa Dögg starfar sem þróunarstjóri hjá Reon og aðstoðar teymi Reon, samsett af bæði sérfræðingum innan Reon og hjá viðskiptavinum og samstarfsaðilum, í framleiðslu á stafrænum vörum á skilvirkan og ánægjulegan hátt.

  • Geir Sigurður Jónsson

    Software Development Enthusiast, Center Software


    11:15 - 11:30

    One ring to rule them all? What does .net6 mean for stack selection?

    With the newly released .net5, a 20 year old Microsoft promise of using a single development platform for the whole stack (backend, mobile, web, forms) has come close to reality. What will the next release (.net6 to be released this year) affect your tech stack choices? Geir will talk about .net6 from his point of view as a CTO, VP of Engineering and a programmer to evaluate the effect of .net6 on the organization.


    Geir has lived in the Software Development matrix since 1997 managing software teams, running software development organizations and programming his own solutions.

  • Stefanía Helga Stefánsdóttir

    Lead developer and consultant, Thoughtworks


    11:30 - 11:45

    Built for production

    Easy deployments, timely resolutions of production issues and efficient delivery practices are all aspects of operating your software. I’ll discuss best practices and what you need to consider when you have software in production and building it efficiently.


    Stefania Helga Stefansdottir is a developer, software architect and consultant for the software consultancy Thoughtworks. She has helped numerous companies in varied sectors solve difficult system problems.
    Stefania has also experience leading development teams both co-located as well as distributed across multiple continents.

  • Sindri Frostason

    Software developer, Valka


    11:45 - 12:00

    Rust: Óttalaus kerfisforritun

    Endurritað í Rust: Kynning á Rust forritunarmálinu fyrir kerfisforritara og okkar reynsla af notkun þess í sjálfvirkum stýrihugbúnaði.


    Stundaði nám í efnaverkfræði við Tækniháskólann í Danmörku með áherslu á vinnslutækni.
    Gekk til liðs við þróunardeild Völku árið 2018 og starfar við þróun stýrihugbúnaðar.

  • Kjartan Þórsson

    Medical Doctor and CEO of Nordverse


    12:00 - 12:15

    A crash course on end users and clinical value in health tech

    In health tech software design, figuring out the right user flow, which technical values are worth integrating and how medical doctors should be engaged in using a certain software tends to be somewhat of a challenge. This presentation explains the end users, their environment and values and how the Icelandic healthcare system could be converted to a leading environment for health tech software development.


    Kjartan Thorsson is a medical doctor and the CEO of the health tech startup Nordverse. He switched over from the hospital wards to the startup world to help find better tech solutions for healthcare using his clinical experience to drive innovation.

  • Marta Kristín Lárusdóttir

    Dósent við Tölvunarfræðideild, Háskólinn í Reykjavík


    12:15 - 12:30

    Verður auðvelt að nota hugbúnaðinn? – Nytsemi sem hluti af gæðakröfum við opinber útboð

    Opinberir aðilar á Íslandi verða að bjóða út kaup á nýjum hugbúnaði fari kostnaður yfir viðmiðunarfjárhæð, sem nú er rúmar 15 milljónir. Útboðsgögn innihalda meðal annars: (1) kröfur til hugbúnaðarins og (2) matslíkan til að meta tilboðin. Oft er matslíkanið að mestu byggt á mati kostnaðar og því hefur lægsta verðið ráðið miklu við val hugbúnaðar fyrir opinbera aðila. Undanfarið hefur nytsemi (e. Usability) verið tekin inn í nokkur matslíkön í útboðum. Í erindinu verður annars vegar útskýrt hvernig nytsemi var tekin til greina við val á hugbúnaðarteymi, sem átti að þróa nytsaman vef og hins vegar við val á tilbúnum hugbúnaði fyrir opinbera aðila.


    Marta Kristín Lárusdóttir er dósent við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Marta hefur kennt námskeið um notendamiðaða hugbúnaðargerð og samskipti manns og tölvu við deildina síðan haustið 2000. Marta hefur stundað rannsóknir á því hvernig sérfræðingar í hugbúnaðariðnaðinum taka sjónarmið notenda til greina í hugbúnaðargerð, við greiningu, hönnun og prófanir á hugbúnaði. Einnig hefur Marta einbeitt sér af rannsóknum á því hvernig notendamiðuð hugbúnaðargerð samræmist aðstæðum í hugbúnaðariðnaði og þá sérstaklega hvernig Scrum og notendaþáttaka spila saman. Einnig hefur Marta tekið þátt í verkefnum við að skilgreina nytsemi í útboðsferlum.

  • Hrafn Þorri Þórisson

    CEO and co-founder, Aldin


    12:30 - 12:45

    Mirroring Reality - How AR/VR will make everything connected

    Over the past decade we have seen a sharp rise in efforts to connect everything. From wearables like smartwatches to internet-connected home appliances and 3D maps of the planet, we are gradually virtualizing our entire reality. Virtual- and augmented reality technologies play a big role in the next steps of this evolution. In this presentation we'll take a look at how that will happen and how corporate titans like Facebook, Apple, Google and Tesla are positioning themselves for the future.


    Hrafn has led Aldin's business vision and product strategy since co-founding the company in 2013, bringing best-selling VR products to market and working in close partnerships with titans such as Facebook, Valve and Sony. Over the past two decades he has gathered broad experience in design and innovation in virtual worlds, AI and VR/AR, driven by a passion to explore how they can improve our lives as parts of the next personal computing platform.

  • Íris Eva Gísladóttir

    Stofnandi, Evolytes


    13:30 - 13:45

    Upplýsingatækni og gagnagreining í skólakerfið - Hámörkum árangur allra barna!

    Þvottavélin mín notar meiri gagnagreiningu en skólakerfið - Hvernig getur það verið? Notum upplýsingatækni og gagnagreiningu í skólakerfinu til að veita nemendum einstaklingsmiðað námsefni og kennurum upplýsingar um námsárangur nemenda í rauntíma svo að allir nemendur geti hámarkað árangur sinn.


    2018-Núverandi: Stofnandi og eigandi menntatæknisprotans Evoltes ehf.
    2018-2018: Markaðs- og sölufulltrúi Iceland Travel
    2016-2018: Verkefnastjóri Iceland Travel
    2015-2016: Verkefnastjóri Greenland Centre

    Annað:
    2020-Núverandi: Nefnd um sýnileikadag Félags kvenna í Atvinnulífinu
    2016-2019: Stofnandi og stjórnarmeðlimur FKA Framtíðar, ungliðahreyfingar innan Félags kvenna í atvinnulífinu.

  • Björgvin Pétur Sigurjónsson

    Design director, Jökulá


    13:45 - 14:00

    Phygital – Misræmi í upplifun í raun- og stafrænum heimi

    Er þróun á stafrænni vegferð fyrirtækja að skapa misræmi í upplifun viðskiptavina í raun- og stafrænum heimi?


    Björgvin er með B.A í grafískri hönnun, AP gráðu í margmiðlunarhönnun og sveinspróf í grafískri miðlun. Auk þess stundaði hann nám í þrívíddarhönnun í Los Angeles. Björgvin hefur starfað hjá ýmsum fyrirtækjum hérlendis og erlendis auk þess að hafa unnið sjálfstætt sem grafískur hönnuður. Björgvin er einn af 2 stofnendum hönnunarstofunnar Jökulá sem hefur verið starfrækt í 5 ár og leggur áherslu á notendaupplifun hvort sem um er að ræða stafræna upplifun eða upplifun í raunheimi.

  • Þóranna K. Jónsdóttir

    Verkefnastjóri - stafræn þróun, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu


    14:00 - 14:15

    Íslenskt atvinnulíf og stafræn þróun - staða og nauðsynlegar aðgerðir

    Í fyrirlestrinum verður farið yfir stöðu stafrænnar þróunar í íslensku atvinnulífi, hvað þarf að gera til að tryggja samkeppnishæfni Íslensks atvinnulífs í alþjóðlegu samhengi og þær aðgerðir sem verið er að vinna að.


    Þóranna er verkefnastjóri yfir þeim verkefnum sem snúa að stafrænni þróun hjá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu.

  • Sigurður Óli Árnason
  • Ágúst Björnsson
  • Steinlaug Högnadóttir
  • Hafsteinn Einarsson
  • Rósa Dögg Ægisdóttir
  • Geir Sigurður Jónsson
  • Stefanía Helga Stefánsdóttir
  • Sindri Frostason
  • Kjartan Þórsson
  • Marta Kristín Lárusdóttir
  • Hrafn Þorri Þórisson
  • Íris Eva Gísladóttir
  • Björgvin Pétur Sigurjónsson
  • Þóranna K. Jónsdóttir