Sýning - Fimmtudaginn 9. febrúar 2012
Fimmtudaginn 9. febrúar verður sýning á Grand hóteli þar sem helstu UT fyrirtæki landsins verða með sýningarbása - opið 8:30 - 21:00
Ókeypis er inná sýningarsvæðið og einnig verða örkynningar í gangi allan seinnipartinn og fram á kvöld fyrir almenning. Tilvalið að skella sér með fjölskylduna einn seinnipart og upplifa UT á Íslandi. Næg bílastæði og auðvelt aðgengi fyrir alla.
Ýmislegt í boði fyrir börnin - yngri og eldri - einnig ætti eldri kynslóðin að finna eitthvað við sitt hæfi. Allt það nýjasta og skemmtilegasta í tækniheiminum sem þau hafa uppá að bjóða verður kynnt ásamt sprelli og leikjum og getraunum. Léttar veitingar í boði í sýningarbásunum!
Advania | Sjáðu hvað stærsta UT fyrirtæki landsins hefur uppá að bjóða. | AIESEC | Tækifærin bíða | |
Applicon | Basis | |||
Belgingur | Allt sem þú vilt vita um veðurspár ! | ELDEY hugbúnaður | Prófaðu viðskiptalausnir fyrir spjaldtölvur, iPad, Android og fleira. Má fikta ! | |
Epli.is | FUT / Staðlaráð |
Viltu hafa áhrif? - Þú getur haft áhrif á þróun staðla á Íslandi, í Evrópu og alþjóðlega - Staðlar létta þér lífið |
||
Green Qloud | Uppboðsmarkaður fyrir tölvuafl - Tölvuský | Háskóli Íslands | Kynning á tölvunarfræði | |
Háskólinn í Reykjavík | Kynning á tölvunarfræði | Hugsmiðjan | Hugsmiðjan er hugbúnaðarfyrirtæki serhæft í hönnun og þróun hvers kyns vefsvæða og veflausna. | |
Inexchange | Rafræn samskipti | Íbúar | Lýðræðisvefir | |
Íslandspóstur | Mappan - rafræn dreifingarleið | Landsbankinn | ||
Locatify | Ratleikur í gangi - komdu og skráðu þig til leiks í básnum - liðakeppni eða einstaklingskeppni | Maritech | ||
Mentor | Microsoft á Íslandi | Popp - kók - Kinect | ||
Nýherji |
Skrifstofa morgundagsins - Tölvuský - Sýndarvæðing og Spjaldtölvur Láttu atvinnuljósmyndara taka mynd af þér á "Suðurskautslandinu" og þá ferðu í pott og gætir unnið Canon Powershot myndavél. Nafn vinningshafa verður birt á Facebooksíðu Nýherja. |
Omnis | ||
Opin kerfi |
Opin kerfi hressir uppá ráðstefnugesti með lúxuskaffi og góðgæti með'í. Sýndur verður glæsilegur tölvubúnaður fyrir skrifstofur og heimili, hvernig fyrirtæki eru að nota opin hugbúnað, einfalda og hagræða í rekstri upplýsingatæknikerfa. Kynna Office 354, sýndarvæðingu útstöðva, þrívíddarskanna og margt, margt fleira. |
Promennt | Námskeið og endurmenntun | |
Reiknistofa bankanna | Svaraðu þremur laufléttum spurningum um RB og skilaðu í "Leikjakassa RB". Einn heppinn þátttakandi vinnur iPad2. Úrslit birt á rb.is 10. feb. | Samtök iðnaðarins |
Innan tækni- og hugverkaiðnaðar hjá SI eru sex samstarfvettvangar, það eru, SUT-samtök upplýsingarstæknifyrirtækja, IGI - samtök íslenskra leikjafyrirtækja, SSP – samtök sprotafyrirtækja, CTI – Clean tech Iceland, SHI – samtök heilbrigðisiðnaðarins og SÍL – samtök íslenskra líftæknifyrirtækja |
|
Skema | Prófaðu að forrita í básnum okkar með aðstoð ungra kennara ! Allir sem taka þátt lenda í potti og geta unnið námskeið í forritun barna. | Skjal þýðingastofa | Málið í okkar höndum - textagerð - prófarkalestur - ráðgjöf | |
Ský |
Ráðstefnur - Tengslanet - Faghópar - Tímaritið Tölvumál - Fræðsla Skráðu þig í Ský og þú gætir unnið gjafabréf uppá gistingu m. morgunverði á Grand hóteli. |
Stokkur Software |
Sýna nýjustu APP fyrir snjallsíma |
|
TM Software | Trackwell | |||
Tölvumiðlun | Þekking | Á milli kl. 16 - 18 verður sýning á því hvaða aðferðir óprúttnir aðilar nota til að brjótast inná snjallsíma. | ||
Öldungadeild Ský | Sýning á nokkrum af elstu tölvum landsins - viltu sjá hvernig fartölva leit út árið 1984 ? |
Yfirlit yfir fyrirtæki sem taka þátt í sýningunni:
Advania - AIESEC - Applicon - Basis - Belgingur - ELDEY hugbúnaður - Epli.is - Fagstaðlaráð í upplýsingatækni/Staðlaráð - Green Qloud - Háskóli Íslands - Háskólinn í Reykjavík - Hugsmiðjan - Inexchange - Íbúar - Íslandspóstur - Landsbankinn - Locatify - Maritech - Mentor - Microsoft á Íslandi - Nýherji - Omnis - Opin kerfi - Promennt - Reiknistofa bankanna - Samtök iðnaðarins - Skema - Skjal þýðingastofa - Ský - Stokkur Software - TM Software - Trackwell - Tölvumiðlun - Þekking - Öldungadeild Ský