Skip to main content
FJARSKIPTI (COMMUNICATION)    Silfurberg B    11:15

Það þurfa engin X segamegabita hraða!

Í hvert einasta sinn sem nethraði tekur stökk þá er spurt „hver þurfa eiginlega allan þennan hraða?”. Raunin hefur reynst önnur og þegar horft er á slík ummæli í baksýnisspegli þá eldast þau jafn vel og „internetið er bara bóla“.
En hvernig hefur þróun á nethraða verið gegnum tíðina, á hvaða vegferð erum við og hvaða áhrif hefur nethraði?
Ingvar Bjarnason, Míla
Viðskiptaþróunarstjóri
Ingvar Bjarnason stýrir viðskipta og vöruþróun Mílu. Hann hefur starfað við fjarskipti í ýmsum hlutverkum allt frá árinu 1995 þegar hann hóf störf hjá Skímu sem var ein af fyrstu internetþjónustuaðilum landins. Ingvar vann hjá Símanum og Nova til fjölda ára auk þess að vera hluti af hópi frumkvöðla sem byggði upp Símafélagið sem Nova eignaðist árið 2017. Ingvar er með B.Sc. gráðu í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í fjarskiptum við Háskólann í Reykjavík ásamt því að halda námskeið um fjarskipti við Opna Háskólann.
Í sínum frítíma þá hefur hann einstaklega gaman af að ganga á fjöll, sinna leiklist og gera upp gömul hús.
LinkedIn logo
Í hvert einasta sinn sem nethraði tekur stökk þá er spurt „hver þurfa eiginlega allan þennan hraða?”. Raunin hefur reynst önnur og þegar horft er á slík ummæli í baksýnisspegli þá eldast þau jafn vel og „internetið er bara bóla“.
En hvernig hefur þróun á nethraða verið gegnum tíðina, á hvaða vegferð erum við og hvaða áhrif hefur nethraði?
Ingvar Bjarnason, Míla
Viðskiptaþróunarstjóri
Ingvar Bjarnason stýrir viðskipta og vöruþróun Mílu. Hann hefur starfað við fjarskipti í ýmsum hlutverkum allt frá árinu 1995 þegar hann hóf störf hjá Skímu sem var ein af fyrstu internetþjónustuaðilum landins. Ingvar vann hjá Símanum og Nova til fjölda ára auk þess að vera hluti af hópi frumkvöðla sem byggði upp Símafélagið sem Nova eignaðist árið 2017. Ingvar er með B.Sc. gráðu í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í fjarskiptum við Háskólann í Reykjavík ásamt því að halda námskeið um fjarskipti við Opna Háskólann.
Í sínum frítíma þá hefur hann einstaklega gaman af að ganga á fjöll, sinna leiklist og gera upp gömul hús.
LinkedIn logo