SAMVINNA (COLLABORATION) Silfurberg B 15:00
Geta 1+1 orðið 3?
Kjarnastarfssemi fyrirtækja getur oft verið völusteinn í vöruþróun þar sem þekking og reynsla innan fyrirtækja miðast oft við þekkingu starfsmanna sem fyrir eru. En geta tvö ólík fyrirtæki unnið saman að vöruþróun nýrra vara og þjónustu? Sjóva og Vodafone lögðu saman hendur með að markmið að deila þekkingu og reynslu starfsmanna sinna í vegferð nýsköpunar og vöruþróunar. Í fyrirlestrinum verður farið yfir aðferðarfræðina og fyrirkomulag samvinnu fyrirtækjanna með nýsköpun að leiðarljósi.
Svali H. Björgvinsson, Sjóvá og Gísli Eyland, Vodafone
Svali er framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá Sjóvá en hann hefur víðtæka reynslu af rekstri og stjórnun fyrirtækja. Þar áður stýrði hann mannauðsmálum hjá Icelandair í 9 ár.
Gísli er forstöðumaður viðskiptaþróunar á Sýn. Hann á að baki margra ára reynslu í viðskiptaþróun og var áður forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Travelshift.
Kjarnastarfssemi fyrirtækja getur oft verið völusteinn í vöruþróun þar sem þekking og reynsla innan fyrirtækja miðast oft við þekkingu starfsmanna sem fyrir eru. En geta tvö ólík fyrirtæki unnið saman að vöruþróun nýrra vara og þjónustu? Sjóva og Vodafone lögðu saman hendur með að markmið að deila þekkingu og reynslu starfsmanna sinna í vegferð nýsköpunar og vöruþróunar. Í fyrirlestrinum verður farið yfir aðferðarfræðina og fyrirkomulag samvinnu fyrirtækjanna með nýsköpun að leiðarljósi.
Svali H. Björgvinsson, Sjóvá og Gísli Eyland, Vodafone
Svali er framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá Sjóvá en hann hefur víðtæka reynslu af rekstri og stjórnun fyrirtækja. Þar áður stýrði hann mannauðsmálum hjá Icelandair í 9 ár.
Gísli er forstöðumaður viðskiptaþróunar á Sýn. Hann á að baki margra ára reynslu í viðskiptaþróun og var áður forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Travelshift.