Skip to main content
GERVIGREIND (AI)    Eldborg    10:45

Má nota facebook stöðufærsluna mína frá 2008 til að þjálfa ChatGPT?

Vefkökur sem „skríða“ um netið og lesa vefsíður eru oft notaðar til að safna upplýsingum til að þjálfa spunagreind. Þær safna hins vegar í leiðinni mikið af persónuupplýsingum og höfundarréttarvörðu efni. Í Bandaríkjunum hafa verið höfðaðar hópmálsóknir gegn Open AI vegna persónuverndar- og höfundaréttarbrota. ChatGPT var einnig bannað tímabundið í mars 2023 af ítölsku persónuverndaryfirvöldum. Skortir lögmætan grundvöll fyrir þessari vinnslu persónuupplýsinga eða er þjálfunin óheimil vegna einkaréttar höfunda? Ef svo, hvaða áhrif hefur það á fyrirtæki sem nota forritin?
Hafliði Kristján Lárusson og Thelma Christel Kristjánsdóttir, BBA//Fjeldco
Lögmenn
Hafliði er meðeigandi á lögmannsstofunni BBA//Fjeldco, þar sem hann sérhæfir sig í tæknirétti, gerðardómsmálum og persónuvernd. Hann er með ensk og íslensk lögmannsréttindi. Þá er hann stundakennari við Háskólann í Reykjavík, þar sem hann kennir meistaranámskeið annars vegar í hugverkarétti og hugverkasamningum og hins vegar í höfundarétti á netinu.
LinkedIn logo
Thelma er fulltrúi á lögmannsstofunni BBA//Fjeldco og sérhæfir sig í hugverkarétti og persónuvernd. Hún er með málflutningsréttindi á Íslandi og væntanleg í Kaliforníu og LL.M. gráðu frá UC Berkeley í tæknirétti. Þá kennir hún námskeið á meistarastigi um lögfræði, fjártækni og gervigreind í Háskóla Íslands og sinnir stundakennslu í Háskólanum á Bifröst.
LinkedIn logo
Vefkökur sem „skríða“ um netið og lesa vefsíður eru oft notaðar til að safna upplýsingum til að þjálfa spunagreind. Þær safna hins vegar í leiðinni mikið af persónuupplýsingum og höfundarréttarvörðu efni. Í Bandaríkjunum hafa verið höfðaðar hópmálsóknir gegn Open AI vegna persónuverndar- og höfundaréttarbrota. ChatGPT var einnig bannað tímabundið í mars 2023 af ítölsku persónuverndaryfirvöldum. Skortir lögmætan grundvöll fyrir þessari vinnslu persónuupplýsinga eða er þjálfunin óheimil vegna einkaréttar höfunda? Ef svo, hvaða áhrif hefur það á fyrirtæki sem nota forritin?
Hafliði Kristján Lárusson og Thelma Christel Kristjánsdóttir, BBA//Fjeldco
Lögmenn
Hafliði er meðeigandi á lögmannsstofunni BBA//Fjeldco, þar sem hann sérhæfir sig í tæknirétti, gerðardómsmálum og persónuvernd. Hann er með ensk og íslensk lögmannsréttindi. Þá er hann stundakennari við Háskólann í Reykjavík, þar sem hann kennir meistaranámskeið annars vegar í hugverkarétti og hugverkasamningum og hins vegar í höfundarétti á netinu.
LinkedIn logo
Thelma er fulltrúi á lögmannsstofunni BBA//Fjeldco og sérhæfir sig í hugverkarétti og persónuvernd. Hún er með málflutningsréttindi á Íslandi og væntanleg í Kaliforníu og LL.M. gráðu frá UC Berkeley í tæknirétti. Þá kennir hún námskeið á meistarastigi um lögfræði, fjártækni og gervigreind í Háskóla Íslands og sinnir stundakennslu í Háskólanum á Bifröst.
LinkedIn logo