SJÁLFBÆRNI (SUSTAINABILITY) Kaldalón 9:50
Gefum jörðinni rödd - Samstarf um gagnadrifna vegferð til sjálfbærni
Tækifærin í samstarfi atvinnulífs og menntastofnana í átt að kolefnishlutleysi með rannsóknum á núllorkuhúsi og notkun IoT tækni í hönnun, eftirliti og smíði þess. Húsinu er ætlað að vera sjálfbært með vistvæna orkuframleiðslu til þess að uppfylla ISO staðal um skilyrði fyrir núllorkuhúsnæði annað en íbúðarhúsnæði. Mælingar og gagnasöfnun með IoT tækni gefur kost á gagnadrifinni ákvarðanatöku þegar kemur að hönnun og framþróun verkefnisins og hússins. Með þessu má gefa jörðinni rödd í vegferðinni að sjálfbærni og kolefnishlutleysi.
Rakel Sigurjónsdóttir, Rafal
Lausnasérfræðingur
Rakel er með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað við verkefni tengd stafrænum og snjöllum lausnum með nýtingu hlutanetsins frá árinu 2020. Rakel hefur mikla reynslu af nýtingu mismunandi búnaðar fyrir fjarvaktanir, þróun gagnaþýðenda og þjónustu við viðskiptavini í tengslum við verkefni á hlutanetinu. Rakel hefur komið að uppbyggingu LoRaWAN kerfisins frá upphafi þeirrar vinnu og starfar í dag sem lausnasérfræðingur í deildinni Stafrænar lausnir hjá Rafal.
Tækifærin í samstarfi atvinnulífs og menntastofnana í átt að kolefnishlutleysi með rannsóknum á núllorkuhúsi og notkun IoT tækni í hönnun, eftirliti og smíði þess. Húsinu er ætlað að vera sjálfbært með vistvæna orkuframleiðslu til þess að uppfylla ISO staðal um skilyrði fyrir núllorkuhúsnæði annað en íbúðarhúsnæði. Mælingar og gagnasöfnun með IoT tækni gefur kost á gagnadrifinni ákvarðanatöku þegar kemur að hönnun og framþróun verkefnisins og hússins. Með þessu má gefa jörðinni rödd í vegferðinni að sjálfbærni og kolefnishlutleysi.
Rakel Sigurjónsdóttir, Rafal
Lausnasérfræðingur
Rakel er með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað við verkefni tengd stafrænum og snjöllum lausnum með nýtingu hlutanetsins frá árinu 2020. Rakel hefur mikla reynslu af nýtingu mismunandi búnaðar fyrir fjarvaktanir, þróun gagnaþýðenda og þjónustu við viðskiptavini í tengslum við verkefni á hlutanetinu. Rakel hefur komið að uppbyggingu LoRaWAN kerfisins frá upphafi þeirrar vinnu og starfar í dag sem lausnasérfræðingur í deildinni Stafrænar lausnir hjá Rafal.