Skip to main content
SJÁLFBÆRNI (SUSTAINABILITY)    Kaldalón    11:15

Mannvæn tækni: stafrænar sígarettur og hugrænir eldveggir

Tæknivæðing hefur krafist töluverðra fjárfestinga í öryggi stafrænna innviða, en hvað með öryggi sálrænna og samfélagslegra kerfa? Á tímum ávanabindandi samfélagsmiðla, GPT-4 og faraldurs rangupplýsinga er þörfin á umræðu um mannvæna tækni orðin brýn, og aðgerðir í heilbrigðri tækniþróun nauðsynlegar. Erum við meðvituð um þessa endurforritun á okkar eigin sjálfsmynd og skilgreiningu okkar á mennsku, eða erum við að leyfa misnotkun veikleika í vitsmunalegu stýrikerfi okkar?
Gamithra Marga, TVÍK
Stofnandi
Gamithra er einn stofnenda Samtaka um mannvæna tækni og pælir í samfélagslegri nýsköpun sem stofnandi menntatæknisprotans TVÍK. Hún hefur áður unnið sem netöryggissérfræðingur hjá Syndis og NCC Group og er einnig að leika sér við að stunda heimspekinám við Háskóla Íslands. Sjá meira: gamithra.com
LinkedIn logo
Tæknivæðing hefur krafist töluverðra fjárfestinga í öryggi stafrænna innviða, en hvað með öryggi sálrænna og samfélagslegra kerfa? Á tímum ávanabindandi samfélagsmiðla, GPT-4 og faraldurs rangupplýsinga er þörfin á umræðu um mannvæna tækni orðin brýn, og aðgerðir í heilbrigðri tækniþróun nauðsynlegar. Erum við meðvituð um þessa endurforritun á okkar eigin sjálfsmynd og skilgreiningu okkar á mennsku, eða erum við að leyfa misnotkun veikleika í vitsmunalegu stýrikerfi okkar?
Gamithra Marga, TVÍK
Stofnandi
Gamithra er einn stofnenda Samtaka um mannvæna tækni og pælir í samfélagslegri nýsköpun sem stofnandi menntatæknisprotans TVÍK. Hún hefur áður unnið sem netöryggissérfræðingur hjá Syndis og NCC Group og er einnig að leika sér við að stunda heimspekinám við Háskóla Íslands. Sjá meira: gamithra.com
LinkedIn logo