Skip to main content

Fyrri UTmessur

Myndir og yfirlit yfir UTmessuna frá árinu 2011


2022: UTmessan haldin í tólfta sinn 25. maí 2022 á Grand hóteli

Um 800 gestir mættu ráðstefnuna og gerðu sér glaðan dag.

Miðvikudaginn 25. maí: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
UTmessu dagarnir voru einnig haldnir í tengslum við viðburðinn.

Í undirbúningsnefnd voru:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Kristjana Björk Barðdal, stjórn Ský
Kristján Ólafsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands

Platinum samstarfsaðilar:
Fortinet
Marel
Nova
Origo

Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steingrímur Sævarr Ólafsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


2021: UTmessan í rafheimum 5. og 6. febrúar 2021

Um 500 ráðstefnugestir í rafheimum en ekki er auðvelt að giska á fjölda sem mætti á rafrænan tæknidag á laugardeginum.

Föstudaginn 5. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í þriðja sinn 2021.

Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands

Platinum samstarfsaðilar:
Marel
Fortinet


2020: UTmessan haldin í tíunda sinn 7. og 8. febrúar 2020 í Hörpu

Um 1.100 ráðstefnugestir og um 8.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.

Föstudaginn 7. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 8. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í annað sinn 2020.

Myndir frá UTmessunni 2020
Dagskrá 2020
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2020
Stemmingin 2020

Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský
Theodór R. Gíslason, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands

Platinum samstarfsaðilar:
Marel
Opin kerfi
Origo
Sensa

Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steingrímur Sævarr Ólafsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


2019: UTmessan haldin í níunda sinn 8. og 9. febrúar 2019 í Hörpu

Um 1.100 ráðstefnugestir og um 12.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.

Föstudaginn 8. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 9. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í fyrsta sinn 2019.

Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theodór R. Gíslason, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands

Platinum samstarfsaðilar:
Origo
Deloitte
Opin kerfi
Sensa

Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steingrímur Sævarr Ólafsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


2018: UTmessan haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og um 11.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.

Föstudaginn 2. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 3. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.

Myndir frá UTmessunni 2018
Dagskrá 2018
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2018
Stemmingin 2018

Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Samtök iðnaðarins

Platinum samstarfsaðilar:
Origo
Deloitte
Opin kerfi
Sensa


2017: UTmessan haldin í sjöunda skipti 3. og 4. febrúar 2017 í Hörpu

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og um 13.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.

Föstudaginn 3. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 4. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Myndir frá UTmessunni 2017
Dagskrá 2017
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2017
Stemmingin 2017

Viðtal Martin Thorning - Microsoft HoloLens og viðtal Evgenia Ilyinskaya

Að UTmessunni 2017 stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.

Í undirbúningsnefnd 2017 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theódór R. Gíslason, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Stefanía Sigurðardóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Atli Stefán Yngvason, Ljósleiðarinn
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi


2016: UTmessan haldin í sjötta sinn 5. og 6. febrúar 2016 í Hörpu

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og tæplega 10.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Föstudaginn 5. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Á UTmessuna 2016 mættu rúmlega 1.000 ráðstefnugestir frá yfir 300 fyrirtækjum, tæplega 100 fyrirlesarar, 12 fundarstjórar og 12 þemalínur voru á ráðstefnuhluta UTmessunnar. Um 300-500 starfsmenn störfuðu í sýningarbásum frá um 100 fyrirtækjum og tæplega 10.000 manns kíktu í Hörpu á opna deginum.

Myndir frá UTmessunni 2016
Dagskrá 2016
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2016
Stemmingin 2016

Í undirbúningsnefnd 2016 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Eiríkur Sigurðsson / Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
Elísabet Einarsdóttir, Gagnaveita Reykjavíkur
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa


2015: UTmessan haldin í fimmta sinn 6. og 7. febrúar 2015 í Hörpu

Um 990 ráðstefnugestir og yfir 8.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 7. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Myndir frá UTmessunni 2015
Samantektarmyndband 2015
Dagskrá 2015
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2015
UT-verðlaunin 2015

Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.

Í undirbúningsnefnd 2015 vorueftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Sigurður Friðrik Pétursson, stjórn Ský
Ólafur Tr. Þorsteinsson, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi
Jón Finnbogason, Síminn


2014: UTmessan haldin í fjórða sinn 7. og 8. febrúar í Hörpu

Um 850 ráðstefnugestir og yfir 9.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Föstudaginn 7. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 8. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Myndir frá UTmessunni 2014
Samantektarmyndband 2014
Dagskrá 2014
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2014
UT-verðlaun 2014

Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.

Í undirbúningsnefnd 2014 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Björn Þór Jónsson/Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Oddur Ö. Halldórsson, CCP
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi


2013: UTmessan haldin í þriðja sinn 8. og 9. febrúar 2013 í Hörpu

Um 800 ráðstefnugestir og yfir 5.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Föstudaginn 8. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 9. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Myndir frá UTmessunni 2013
Dagskrá 2013

Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.

Í undirbúningsnefnd 2013 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren og Björn Þór Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
Ingi Rafn Ólafsson, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Oddur Ö. Halldórsson, CCP
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir og Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
Halldór J. Jörgensson, Microsoft Ísland


2012: UTmessan haldin í annað sinn fimmtudaginn 9. febrúar 2012

Um 400 ráðstefnugestir og um 1.000 manns mættu til að skoða tölvugeirann þrátt fyrir mjög slæmt veður.

UTmessan var í þetta sinn haldin á Grand hóteli sem eins dags viðburður. Ráðstefna og sýning fyrri part dags en opnað var fyrir almennig seinnipart dags.

Þar sameinast í einum viðburði öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki Íslands og sýna fagfólki í UT og öðrum landsmönnum hve flottur UT geirinn á Íslandi er.

Myndir frá UTmessunni 2012
Dagskrá 2012

Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Microsoft Íslandi og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).

Í undirbúningsnefnd 2012 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Sigurður Friðrik Pétursson

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Páll Melsted, Háskóli Íslands
Eric Heinen, Microsoft Ísland
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins


2011: UTmesssan haldin í fyrsta sinn daganna 18. og 19. mars 2011

Um 200 ráðstefnugestir og um 2.500 manns mættu á vel heppnaðann sýningardag.

Föstudaginn 18. mars 2011 var ráðstefna fyrir fagfólk í upplýsingatæknigeiranum á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þar voru UT verðlaunin afhent í annað sinn af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.
Laugardaginn 19. mars var sýning opin almenningi í byggingu HR í Öskjuhlíð þar sem öll helstu UT fyrirtæki landsins tóku þátt. Einnig voru ókeypis örkynningar í gangi allan daginn.

Myndir frá UTmessunni 2011
Dagskrá 2011
Örkynningar

Í undirbúningsnefnd 2011 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Hjörtur Grétarsson
Sigurður Friðrik Pétursson

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Kristján Jónasson, Háskóli Íslands
Halldór Jörgensson, Microsoft Ísland
Bjarni Már Gylfason og Davíð Lúðvíksson, Samtök iðnaðarins