Skip to main content

Ráðstefna 8. febrúar 2013

Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 
Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform.  
Hér er dagskráin á pdf-formi 
 
Sýningarsvæði UTmessunnar er opið ráðstefnugestum allan daginn og þar verða öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins að sýna það sem hæst ber í tölvutækni.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský:                  14.500 kr.                  (Viltu skrá þig í Ský ?)

Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn:                 19.500 kr.
Þátttökugjald fyrir fólk utan vinnumarkaðar:     7.000 kr.

Innifalið í þátttökugjaldi eru kaffiveitingar og meðlæti, gos, ávextir, veglegt hádegishlaðborð, bílastæði og kokteill í lok dags.

Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heils dags ráðstefnu með 8 þemamessum á sanngjörnu verði.
Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu. 

Ráðstefnudagskrá

- ath. tímasetningar, röð og efni fyrirlestra getur breyst fram á síðustu stundu

Smelltu hér til að sjá nánari lýsingu á fyrirlesurum og efni fyrirlestranna

Ýttu á heiti fyrirlesturs til að opna glærur, ath. ekki allir fyrirlestrar eru komnir.

#UTmessanKaldalón

Silfurberg A

Silfurberg BRíma
Tími    

STJÓRNUNARMESSA
Gunnar Guðjónsson,
Opin kerfi

ÚTFLUTNINGSMESSA
Svana Helen Björnsdóttir,
Stiki / SI

TÆKNI- OG REKSTRARMESSA
Gunnar Zoëga,
Nýherji

MENNTAMESSA
Ari Kristinn Jónsson,
Háskólinn í Reykjavík
08:00 - 08:30

Afhending gagna - morgunkaffi
 
08:30 - 09:00
Dirk Lubker, VSF
  
Verkefnastjórnun-Fræði
Friðrik Skúlason
The Open Source Way changes everything
Jan Wildeboer, Red hat
 
Open Source-Open Knowledge-Open Standards-Open Content
Hvað er hægt að kenna krökkunum?
Rakel Sölvadóttir, Skema
 
Námsskrár-Hugmyndir-Kennsla
09:10 - 09:40
 
Scrum-Kanban-Reynsla-Verkefnastjórnun
  
Útflutningur-Gögn-Nýsköpun-Reynsla
Veskið í símann - NFC og rafræn skilríki
Guðmundur Arnar Sigmundsson, Vodafone
  
Samskiptaleið-Snjallsímar-Tækni-Öryggi-Framtíð-NFC
Snjallbúnaður í skóla, óhefðbundin kennsla
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
 
Ratleikir-Sköpun-Snjallsímar-Tölvuleikir
09:50 - 10:20
Við innleiddum Agile - hvað svo?
Baldur Kristjánsson, Advania
 
Agile-Lean-Umbætur-Árangur
UT og tækifæri á erlendum mörkuðum
Hermann Ottósson, Íslandsstofa
 
Stuðningskerfi-Kortlagning-Framtíð
IOS and Security
Dennis Lorenzen, Apple
 
Öryggi-Tækni
Þróunarverkefni innan FB og Verslunarskóla Íslands
Sigurður Fjalar, Iðan fræðslusetur
  
Forritun-framhaldsskólar
10:20 - 10:50
 
Messukaffi - sýningarsvæði 
 
10:50 - 11:20
 
Framtíð-Tækniþróun-Vinnuumhverfi
Hvernig hagnast má á stöðlum?
Haraldur Bjarnason, Auðkenni / FUT
 
 Staðlar-Tækifæri-Áhrif-Reynsla

4G - vonir, væntingar, veruleiki
Sæmundur E. Þorsteinsson, Skipti

Framtíð-Ávinningur-Staða-Fjarskipti

Pallborðsumræður um menntun
 
Stjórnandi: Orri Hauksson, SI

Þátttakendur:

Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Rakel Sölvadóttir; Skema
Sigurður Fjalar, FB
Guðmundur Pálmason, Promennt
Hjálmtýr Hafsteinsson, HÍ
Björn Þór Jónsson, HR
Arnór Guðmundsson, mennta- og menningarmálaráðuneyti
11:30 - 12:00
 
Tölvupóstur-Samfélagsmiðlar-Framtíð
Exporting Renewable Energy from Iceland
Bala Kamallakharan, GreenQloud
Export-Strategy-Bits and Bytes
Hinn blákaldi veruleiki:
Maður er alltaf óöruggur...

Ýmir Vigfússon, HR / Syndis og 
Rich Smith, Syndis
 
Öryggi-Tölvuglæpir-Öryggisúttektir
12:00 - 12:50
 
Hádegisverður - sýningarsvæði
 

HUGBÚNAÐARMESSA
Þorsteinn Björnsson, Reiknistofu bankanna 

OPINBER MESSA
Margrét Hauksdóttir,
Þjóðskrá Íslands
GAGNAMESSA
Brynja Guðmundsdóttir, 

Gagnavarslan 

SPROTAMESSA
Hilmar Bragi Janusson,
Háskóli Íslands

12:50 - 13:20

Snjallir tölvuleikir á vefnum
Eiríkur H. Nilsson, Gagnavarslan 

Mobile-Web apps-Responsive-HTML5

 
Auðkenning-Öryggi-Þjónusta
Ný kynslóð gagnagrunna
Ingimar Bjarnason, Applicon
 
In Memory-Gögn-Hönnun
Platform-as-a-Service: Viðskiptastýrikerfi í skýinu
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
 
Cloud-Tölvuský-PaaS-Þróun-Árangur
13:30 - 14:00
Úr mjúku í hart
Indriði Björnsson, Menn og mýs
 
 Appliance-Tæki-Þróun-Hagnýting
Opin gögn og aukið traust
Finnur Pálmi Magnússon, Marorka / Open Knowledge Foundation
  
Opin gögn-Opinberir aðilar-Hagnýting
"You ain't seen nothing yet"
Hagnýtt gildi vöruhúss gagna á LSH

Elísabet Guðmundsdóttir, LSH
 
Reynsla-Gögn-Hagnýting-Klíniskar upplýsingar-Mannauðs-og fjárhagsupplýsingar-Vöruhús

Fólkið er netið - netið er fólkið
Mobile P2P net með Android
Ólafur Helgason

Farsímar-Tækni-Tækifæri

14:10 - 14:40
  
Forritun-Minni-Hagnýtt
Aðgerðaráætlun um innleiðingu á frjálsum hugbúnaði hjá opinberum aðilum
Tryggvi Björgvinsson, Innanríkisráðuneyti
 
Stefna-Opinn-Frjáls-Reynsla
Þróun á leitaraðferðum og úrvinnslu gagna
Heiðar Þór Guðnason, embætti sérstaks saksóknara
 
 Gögn-Leitaraðferðir-Reynsla

Þróun talgervils
Kristinn Halldór Einarsson, Blindrafélagið

Talgervill-Blindir-Þróun

14:40 - 15:10
 
Messukaffi - sýningarsvæði
 
15:10 - 15:40
Áskorun um að ná árangri i notkun Windows Azure
Guðmundur Jón Halldórsson, Five Degrees
 
Áskorun-Azure-Cloud-Forritun-Hönnun-Azure verslun
Mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið 2013-2017
Guðbjörg Sigurðardóttir, Innanríkisráðuneyti
  
Stefna-Staða-Framtíð

Hve greind er þín bygging?
Hilmir Ingi Jónsson, ReMake Electric

Nýsköpun-Tækifæri-Stjórnun-Hagnýtni-Framtíðin-Öryggi

APP verkefni nemenda HÍ

1. Lína - app Fiskistofu.
Snýst um tilkynningaskylda línuívilnun. Til þægindarauka fyrir sjófarendur.
Í hópnum voru: Aron Ingi Óskarsson, Bergur Þorgeirsson, Brynjar Úlfarsson, Jón Benediktsson

2. Polar Bear Adventure - tölvuleikur
Tölvuleikur þar sem þátttakandi veiðir ísbirni, hugmynd fæddist í ísbjarnafári á síðasta ári.
Í hópnum voru: Pálmar Sæmundsson, Emil Aron Thorarensen, Baldvin D. Rúnarsson

3. Símkornin
App sem keyrir þína símanotkun saman við tilboð símafyrirtækjanna og finnur besta tilboðið.
Í hópnum voru: Ásgeir Bjarnason, Ásgeir Ögumundarson, Davíð Freyr Hlynsson og Þorvaldur Gautsson

15:45 - 16:15
 
Apps-User Interface-User behavior-User Experience-Design

Digital Agenda
Morten Moller, Evrópusambandið

Stefna-Evrópa-Framtíð-Staða

Þegar svarið kemur áður en þú spyrð - tækniþróun á Internetinu
Ólafur Andri Ragnarsson, Betware / HR

Big data-Solomo-Social analytics-Internet of things-Gamification-Prediction

Verkefni nemenda HR
1. Generating Drama and Conflict in Games
Elín Carstensdóttir
2. Starfsnám í Fraunhofer, USA
Vignir Örn Guðmundsson
3. Robert´s Quest - Imagine Cup
Axel Örn Sigurðsson, Haukur Steinn Logason, Sveinn Fannar Kristjánsson

08:30 - 18:00


Sýningarsvæði
opið ráðstefnugestum allan daginn

10:00 - 18:00
 
DUST 514 í Norðurljósum - opið öllum
 
16:15 - 18:00
Messuvín á sýningarsvæði
16:30 - 16:45
Afhending UT verðlauna Ský á sýningarsvæði
17:00 - 18:00
Afhending íslensku vefverðlauna SVEF í Eldborg