Í UT hlaðvarpi Ský er spjallað við fólk sem veit ýmislegt þegar kemur að upplýsingum og/eða tækni. Snillingarnir Kristjana Björk Barðdal og Stefán Gunnlaugur Jónsson sjá um hlaðvarpið. Fleiri seríur af hlaðvarpinu er að finna á vef Ský.
Þessi vefur notar vafrakökur (e. cookies) til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar.