Hernaður og Netið - Þáttaskil fyrir Ísland
Með tilkomu nethernaðar verða ákveðin þáttaskil í varnarmálum Íslands, við berum sjálf ábyrgð á stafrænum innviðum landsins. Í fyrirlestrinum verður lýst hvernig Netið fellur inn í aðgerðafræði hernaðar hjá herjum og hvernig lagalegt umhverfi mótar val á vopnum í átökum. Einnig verður fjallað um stærstu og fjölþættustu netvarnaræfingu sem haldin er árlega. Sett er upp stafrænt samfélag með þúsundum sýndartölva. Árið 2022 tóku um 2600 manns þátt frá 32 ríkjum. Íslendingar taka þátt vorið 2023 og keppa með Svíum.
Með tilkomu nethernaðar verða ákveðin þáttaskil í varnarmálum Íslands, við berum sjálf ábyrgð á stafrænum innviðum landsins. Í fyrirlestrinum verður lýst hvernig Netið fellur inn í aðgerðafræði hernaðar hjá herjum og hvernig lagalegt umhverfi mótar val á vopnum í átökum. Einnig verður fjallað um stærstu og fjölþættustu netvarnaræfingu sem haldin er árlega. Sett er upp stafrænt samfélag með þúsundum sýndartölva. Árið 2022 tóku um 2600 manns þátt frá 32 ríkjum. Íslendingar taka þátt vorið 2023 og keppa með Svíum.