Skip to main content
ÖRYGGI (SECURITY)    Norðurljós    9:50

Gervigreindir netglæpir

Farið á mannamáli yfir öra þróun netglæpa og hvernig gervigreind er að hafa byltgarkennd áhrif á eðli þeirra. Einnig verður skoðað hvernig sama tækni nýtist til góðs í vörnum gegn þessari sömu ógnvekjandi þróun.
Guðmundur Arnar Sigmundsson, Netöryggissveitin CERT-IS
Sviðsstjóri CERT-IS / Director of CERT-IS
Guðmundur Arnar er sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS og hefur leitt öra uppbyggingu sveitarinnar síðastliðin ár. Hann er með B.Sc gráðu í Rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc gráðu í Fjarskiptaverkfræði frá Háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi. Áður starfaði Guðmundur hjá Origo og Vodafone ásamt fjarskiptarisanum Ericsson í Svíþjóð.
LinkedIn logo
Farið á mannamáli yfir öra þróun netglæpa og hvernig gervigreind er að hafa byltgarkennd áhrif á eðli þeirra. Einnig verður skoðað hvernig sama tækni nýtist til góðs í vörnum gegn þessari sömu ógnvekjandi þróun.
Guðmundur Arnar Sigmundsson, Netöryggissveitin CERT-IS
Sviðsstjóri CERT-IS / Director of CERT-IS
Guðmundur Arnar er sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS og hefur leitt öra uppbyggingu sveitarinnar síðastliðin ár. Hann er með B.Sc gráðu í Rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc gráðu í Fjarskiptaverkfræði frá Háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi. Áður starfaði Guðmundur hjá Origo og Vodafone ásamt fjarskiptarisanum Ericsson í Svíþjóð.
LinkedIn logo