LornaLab - Laugardagur 9. febrúar 2013

Í Silfurbergi mun LornaLab hafa vinnustofu og leyfa gestum og gangandi að sjá og prófa hvernig hægt er að nýta tölvutæknina á ýmsa vegu:

- hvernig þrívíddarprentarar virka

- sýna gagnvirk listaverk

- bjóða upp á circuit bending og hljófærasmíð með Arduino Leonoardo MaKey MaKey

 

Kíktu með krakkana og leyfðu þeim að upplifa skemmtilega nálgun tölvutækninnar.

 

 

Ský | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | 5532460 | PÓSTLISTI