Skip to main content

Ráðstefnudagskrá miðvikudaginn 25. maí 2022 kl 8:30-19:00 á Grand hóteli
(Conference agenda wednesday May 25th from 8:30-19:00)


 

Hr. Guðni Th. Jóhannesson

16:15

Hr. Guðni Th. Jóhannesson
Forseti Íslands
(President of Iceland)
Ari Eldjárn

16:30

Ari Eldjárn
Uppistandari
(Stand-up comedian)
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

16:45

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
(Minister of Higher Education, Science and Innovation)

 

Framtíð (Future) - HÁTEIGUR (4. hæð)

Gillian Arnold

09:00 - 09:30

Gillian Arnold
Tectre

Seize the future with diverse technical teams
Guðmundur Hafsteinsson

09:35 - 10:05

Guðmundur Hafsteinsson
Fractal 5

Social should be about People, not Media
Joe Robertson

10:10 - 10:40

Joe Robertson
Fortinet
The Future of Business Can Be Anywhere, So Cybersecurity Must be Everywhere
César Cacito Marto

11:10 - 11:40

César Cacito Marto
Deloitte
Mega trends in digital transformation – what are they and how can Iceland adopt them?
Paula Gould

11:45 - 12:15

Paula Gould
WomenTechIceland
Upskilling as a pathway to equality in Tech
  • Gillian Arnold
  • Guðmundur Hafsteinsson
  • Joe Robertson
  • César Cacito Marto
  • Paula Gould
  • Gillian Arnold

    Managing director, Tectre


    09:00 - 09:30

    Seize the future with diverse technical teams

    Exploring the business case and value of bringing diveristy into technical and innovative teams. Outlining some of the areas where companies can focus to attract and retain diversity in technology teams.


    With extensive experience in the IT industry Gillian setup her own company, Tectre, in 2010, providing training, recruitment and consultancy to CIOs and IT Managers. Tectre focuses on supporting their positive action campaigns to attract more diversity into their technical teams.

    Most of Gillian’s early career was spent working for IBM in the UK where she held customer facing training, technical, sales, business development, strategic marketing and consultancy roles. She is now a VP for the BCS, The UK Chartered Institute for IT, sits on the board for the Council of European Professional Informatics Societies (CEPIS) and Chairs the European Taskforce for Women in IT for CEPIS.

    In 2021 Gillian edited and published ‘Women in Tech: A practical guide to increasing gender diversity and inclusion’. She won the 2012 Cisco / Everywoman In Technology award for 'Technology Inspiration of the Year' and, along with Martha Lane Fox, Dame Steve Shirley, and Dame Wendy Hall, has a place in the UK ‘Women in IT Hall of Fame’. She was granted an honorary doctorate by the University of Bath in 2019 for her work on diversity in the technical professions.

  • Guðmundur Hafsteinsson

    Founder and CEO, Fractal 5


    09:35 - 10:05

    Social should be about People, not Media

    Social technology has evolved a lot over the past decade, and the trend has been an ever increased focus on media posting and user engagement with media content. This has given birth to the term Social Media, but it's increasingly becoming less about us being social. This talk covers this evolution and how we can ensure technology can continue to connect us better as human beings.


    Gummi is the founder and CEO of a startup called Fractal 5, where he and his team are fusing together social and utility to form a new way for people to interact and grow their networks in a productive manner. Prior to that he was a product management director at Google, leading product development for Google Assistant. He joined Google in 2014 through the acquisition of Emu, a chat based virtual assistant startup he founded in 2012. Prior to Emu, he was VP Product at Siri, and stayed on for the acquisition by Apple through the launch of Siri on iPhone 4S. Prior to Siri/Apple, Gummi was a senior product manager at Google, where he managed the initial launches of Google Maps for mobile and Google Voice Search.

    Gummi holds an MBA degree from MIT and a B.Sc. degree in Electrical and Computer Engineering from the University of Iceland.

  • Joe Robertson

    Director of Information Security and EMEA CISO, Fortinet


    10:10 - 10:40

    The Future of Business Can Be Anywhere, So Cybersecurity Must be Everywhere

    The last two years have proven extremely challenging for everyone. Covid. Geopolitics. Sanctions. These are driving business and technology transformations faster than ever, creating more opportunities for success, but also more opportunities for cyber-attackers. But there is no reason to lose hope: a coherent, effective strategy for protecting your expanding attack surface is possible.


    Joe Robertson represents Fortinet to the CISO community, where he advises the executive committees of large enterprises and service providers as their digital transformation strategies require security-driven networks and holistic security approaches. In over four decades in the security and networking business Joe has held technical, marketing, management, and executive roles at companies as diverse as Juniper Networks, Dimension Data, Bay Networks, IBM, and AT&T. He also founded and was on the board of directors of a network security startup.

  • César Cacito Marto

    Deloitte


    11:10 - 11:40

    Mega trends in digital transformation – what are they and how can Iceland adopt them?

    Overview of some of the major forces driving digital transformation and disruption in the world. Real life examples to demonstrate how these trends are changing the way companies are rethinking their approach to digital transformation.

    What are the major technology areas affected and why it is important to follow them closely.


    César is a Partner in the Technology area and is responsible for the Digital offer development for customers in the retail, consumer goods, transportation and energy sectors. He has over 20 years of experience in managing technology projects and participated in key projects in Technology Strategy, Digital Transformation, Information Management & Analytics and Systems Integration areas.César has experience in the design and implementation of end-to-end solutions in the operational and backoffice areas, also highlighting projects developed in the area of architectures and application strategies.

    More recently has participated in projects in digital transformation, including defining the strategic roadmap for the largest Portuguese retailer, implementation of B2B and B2C websites and extended ERP through web and mobile apps and Enterprise Management Performance projects, with optimization models and continuous improvement areas, supported by planning, analytics and reporting tools.

  • Paula Gould

    Co-founder WomenTechIceland and Founder, Float and gather ehf.


    11:45 - 12:15

    Upskilling as a pathway to equality in Tech

    The scalability of Iceland’s next great GDP— software-defined businesses-- will be dependent on increasing technical skills, technology literacy and recalibrating inclusivity practices to attract cross-disciplinary talent from the entirety of Icelandic society. This talk will explore the state of the tech sector in Iceland and suggest upskilling, inclusivity and leadership opportunities that can be implemented in the private and public sectors, gleaned from international examples, to broaden the availability of qualified, diverse talent, and improve investments in women and immigrant founders to support improved equality in the Icelandic Tech sector and Icelandic society as a whole.


    Paula Gould is co-founder of WomenTechIceland, a non-profit organization dedicated to amplifying the talent and voices from Iceland's tech ecosystem to the international tech community. She is also founder of Float and gather ehf., a consulting firm focused on helping brilliant companies expand to new markets. She previously served as Head of Brand & Communications at Men&Mice (acqu. by Stefnir SÍA III), Principal at Frumtak, CMO at Greenqloud (acqu. by NetApp) and Board Member at CLARA (acqu. by Jive Software). Paula has additionally served as Vice Chair of the Board of the Fulbright Commission in Iceland and EmpowHer Institute in Los Angeles, CA.

  • Gillian Arnold
  • Guðmundur Hafsteinsson
  • Joe Robertson
  • César Cacito Marto
  • Paula Gould

 

Gögn (Data) - GULLTEIGUR A

Arve Lien Nielsen

09:00 - 09:30

Arve Lien Nielsen
NettPost
Drive faster and smarter operations with data-driven systems across all your business areas
Þorvarður Arnar Ágústsson

09:35 - 10:05

Þorvarður Arnar Ágústsson
Deloitte Legal
Sýndareignir og bálkakeðjur: Lög eða kóði?
Áslaug Björgvinsdóttir

10:10 - 10:40

Áslaug Björgvinsdóttir
LOGOS lögmannsþjónusta
Varðveita eða farga – varðveislutími í ljósi persónuverndarlaga
Hjálmar Gíslason

11:10 - 11:40

Hjálmar Gíslason
GRID
Við getum öll verið talnafólk
Tryggvi Stefánsson

11:45 - 12:15

Tryggvi Stefánsson
Svarmi
Stafrænar eignir – Noktun þrívíddartækni og gervigreindar til að öðlast betri yfirsýn yfir eignir og umhverfi
  • Arve Lien Nielsen
  • Þorvarður Arnar Ágústsson
  • Áslaug Björgvinsdóttir
  • Hjálmar Gíslason
  • Tryggvi Stefánsson
  • Arve Lien Nielsen

    Chief Executive Officer, NettPost


    09:00 - 09:30

    Drive faster and smarter operations with data-driven systems across all your business areas

    The universe is not perfect, and neither will ever your data systems be. The point is not to strive for the perfect, but to ensure that you can enable a consistent way of managing documents, information, and processes across the entire organization, platforms like Microsoft 365, and different devices. By connecting, harmonizing, and consolidating your systems in a data-driven way, you can ensure that all users will find everything they need and perform all tasks in the context of their role. Welcome to the future!


    Arve L. Nielsen is the Chief Executive Officer at NettPost following global information management market trends. Arve has a technology and advisory background and focuses on how to make organizations achieve their goals by eliminating information silos and enabling data-driven systems and culture across the entire business.

  • Þorvarður Arnar Ágústsson

    Lögmaður/Sérfæðingur, Deloitte Legal


    09:35 - 10:05

    Sýndareignir og bálkakeðjur: Lög eða kóði?

    Helstu lagalegu álitaefnin sem snúið hafa að sýndareignum og bálkakeðjum undanfarin ár í tengslum við fjárfestavernd, skattlagningu og samningsgildi snjallsamninga. Farið verður yfir réttarsöguleg atvik í heimi bálkakeðjunnar og ágreiningurinn um hvort skuli gilda framar, lög eða kóði, krufinn til mergjar.


    Þorvarður Arnar Ágústsson útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 2017 og lauk prófi til að öðlast málflutningsréttindi sama ár. Þorvarður starfaði í lögmennsku á árunum 2017-2020 þegar hann tók við starfi sérfræðings hjá skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte. Þorvarður tók við starfi lögmanns hjá Deloitte Legal við stofnun lögmannsstofunnar 2021. Á sl. árum hefur Þorvarður kynnt sér bálkakeðjur og sérhæft sig í lögfræðilegum álitaefnum er varða sýndareignir og snjallsamninga.

  • Áslaug Björgvinsdóttir

    Lögmaður, LOGOS lögmannsþjónusta


    10:10 - 10:40

    Varðveita eða farga – varðveislutími í ljósi persónuverndarlaga

    Hversu lengi á eða má varðveita upplýsingar? Þarf að eyða upplýsingum úr kerfum sem hætt er að nota? Hvað ef nýta þarf upplýsingarnar síðar? Í erindinu verður þessum spurningum svarað og farið yfir varðveislutíma í ljósi persónuverndarlaga og það skoðað hversu langt þarf að ganga í að eyða persónuupplýsingum.


    Lögmaður og eigandi LOGOS lögmannsþjónustu. Starfað þar frá 2007. LLM í hugverkarétti frá Stokkhólmsháskóla 2012. Héraðsdómslögmaður 2008. ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2007.

  • Hjálmar Gíslason

    Stofnandi og framkvæmdastjóri, GRID


    11:10 - 11:40

    Við getum öll verið talnafólk

    Við þurfum öll að vinna með tölur, gögn og útreikninga, en slík vinna getur verið fráhrindandi og vaxið fólki í augum. Við getum samt öll verið talnafólk með betri tólum og aðgengilegari fróðleik og upplýsingum. Í þessum fyrirlestri fer Hjálmar yfir það helsta sem öll þurfa að vita til að geta skoðað og skýrt það sem skiptir okkur máli með tölum og gögnum.


    Hjálmar trúir því að við getum öll verið talnafólk.

    Til þess þarf samt að minnka flækjustigið í því að vinna með gögn, hætta að nota sérfræðilegt tæknimál um það sem í eðli sínu eru einfaldir hlutir og veita hinum almenna skrifstofumanni athygli ekki síður en gagnasérfræðingum og sérhæfðu greiningarfólki.

    Hjálmar stofnaði því GRID með það að markmiði að byggja vingjarnlegt gagnatól fyrir teymi sem þurfa að vinna með tölur og gögn. Í fyrirlestrinum verður þó einkum fjallað um hvernig það sem oft er talað um á flókinn hátt getur reynst vera sáraeinfalt ef það er sett í rétt samhengi, hvernig hugbúnaðargeirinn hefur verið upptekinn af því að útbúa tól fyrir sífellt flóknari gagnavinnslu og úrvinnslu stærri gagnasafna meðan hinn almenni notandi situr uppi með hefðbundna töflureikna og hvernig frásögn og samhengi skiptir ekki síður máli en bara það að setja fram gögn í töflum og myndritum.

  • Tryggvi Stefánsson

    Tæknistjóri og stofnandi, Svarmi


    11:45 - 12:15

    Stafrænar eignir – Noktun þrívíddartækni og gervigreindar til að öðlast betri yfirsýn yfir eignir og umhverfi

    Notkun fjarkönnunargagna í fyrirtækjarekstri. Tökum hrágögn út frá drónum og gervitunglum og nýtir gervigreind til að ná úr þeim gagnlegum upplýsingum sem hjálpar fyrirtækjum og opinberum aðilum að skilja umhverfi sitt betur og taka upplýstari ákvarðanir.


    Tryggvi Stefánsson er stofnandi Svarma og hefur í yfir 11 ár fengist við hönnun, smíði og notkun á drónum til fjarkönnunar ásamt notkun gervitunglagagna. Tryggvi hefur leitt fjölda rannsóknarverkefna á þessu sviði ásamt því að stýra hugbúnaðarþróun á DATACT sem er hugbúnaður til að auka notkun og aðgengi að fjarkönnunargögnum og sjálfvirkum greiningum á þessum gögnum, þá sér í lagi mælingar á umhverfinu.

  • Arve Lien Nielsen
  • Þorvarður Arnar Ágústsson
  • Áslaug Björgvinsdóttir
  • Hjálmar Gíslason
  • Tryggvi Stefánsson

 

Nýsköpun (Innovation) - GULLTEIGUR B

Ari Kristinn Jónsson

09:00 - 09:30

Ari Kristinn Jónsson
AwareGO
Human Risk Assessment: Measuring the human-risk aspect of cybersecurity
Bjarni Barkarson

09:35 - 10:05

Bjarni Barkarson
Mál- og raddtæknistofa HR
National Language Technology Platform
Haukur Barri Símonarson

10:10 - 10:40

Haukur Barri Símonarson
Miðeind
„He came from the mountains“
Halldóra Guðmundsdóttir

11:10 - 11:40

Halldóra Guðmundsdóttir
Orkuveita Reykjavíkur
Machine learning in subsurface geothermal energy: Methods and Applications
Páll Jakob Líndal

11:45 - 12:15

Páll Jakob Líndal
Envalys
Using Restorative Environmental Design (RED) in architectural VR simulations
  • Ari Kristinn Jónsson
  • Bjarni Barkarson
  • Haukur Barri Símonarson
  • Halldóra Guðmundsdóttir
  • Páll Jakob Líndal
  • Ari Kristinn Jónsson

    Forstjóri (CEO), AwareGO


    09:00 - 09:30

    Human Risk Assessment: Measuring the human-risk aspect of cybersecurity

    This talk will present how the Human Risk Assessment helps cybersecurity leaders test human knowledge and behavior in key threat areas that go beyond phishing, creating a more secure and cyber-aware workforce.


    Ari Jonsson received his PhD degree in artificial intelligence from Stanford University in 1997. After graduation, he worked for 10 years at NASA Ames Research Center in Silicon Valley, developing new technology for space exploration. In 2007, he joined Reykjavik University, where he served as the university´s president for over 11 years. Recently, he joined AwareGO as the CEO; a company focused on the human factors in cybersecurity. He is active in innovation and entrepreneurship, serving as the chairman of the board for Videntifier Technologies, as board member in multiple companies and has had multiple roles in government policy development.

  • Bjarni Barkarson

    Rannsóknarmaður (Researcher), Mál- og raddtæknistofa HR


    09:35 - 10:05

    National Language Technology Platform

    National Language Technology Platform (NLTP) verkefnið er evrópskt rannsóknarsamstarfsverkefni á milli níu aðila í fimm Evrópulöndum: Króatíu, Eistlandi, Íslandi, Lettlandi og Möltu. Verkefnið gengur út á að þróa vettvang (e. platform) þar sem gervigreindardrifnar máltæknilausnir (vélþýðingar- og talvinnslutól) verða aðgengilegar opinberum stofnunum, litlum og meðalstórum fyrirtækjum og almenningi. NLTP er ætlað að vera skilvirk leið til að tryggja fjöltyngdan aðgang að netþjónustu, vefsíðum, skjölum og upplýsingum. Markmið verkefnisins er að fjarlægja tungumálahindranir, stuðla að tungumálajafnrétti, auka aðgengi og stuðla að samþættingu yfir landamæri í notkun opinberrar stafrænnar þjónustu innan ESB og EES.


    Bjarni er með MA í almennum málvísindum og MA í máltækni frá HÍ og byrjaði að vinna hjá Mál- og raddtæknistofu HR sumarið 2021.

  • Haukur Barri Símonarson

    Sérfræðingur í vélþýðingum og gervigreind (Specialist), Miðeind


    10:10 - 10:40

    „He came from the mountains“

    Machine translation, challenges and opportunities Challenges and progress of developing machine translation solutions for Icelandic with neural networks and putting them into production.


    Haukur kláraði BS-gráðu í tölvunarfræði við Háskóla Íslands árið 2017 og hefur unnið við vélþýðingar, máltækni og gervigreind síðan.

  • Halldóra Guðmundsdóttir

    Sérfræðingur í rannsóknarverkefnum (Research Project Manager), Orkuveita Reykjavíkur


    11:10 - 11:40

    Machine learning in subsurface geothermal energy: Methods and Applications

    Why would you need AI to turn steam from the ground into electricity? In this talk, we’ll cover the why’s and how’s of using artificial intelligence to optimize energy production from geothermal power plants and how machine learning can affect an industry heavily reliant on empirical models. We’ll review the geothermal industry and discuss some of the challenges it faces today and cover how AI has been studied and used in practice across the geothermal industry.


    Halldora is a PhD candidate at Stanford University and a Research Project Manager at Orkuveita Reykjavikur. Halldora has spent her career studying the geothermal industry and is passionate about the future of renewable energy production. She believes that with decades of experience combined with an innovative mindset and now Artificial Intelligence, Iceland can continue to lead the way in the global geothermal energy market, the most stable renewable energy source on the planet.

  • Páll Jakob Líndal

    Founder of Envalys and co-owner of TGJ ehf.


    11:45 - 12:15

    Using Restorative Environmental Design (RED) in architectural VR simulations

    How integrating “Restorative Environmental Design (RED)” into VR technology, simulation and design platforms can forecast the impact of increased urban density on mental health, improve holistic human health and sustainability in the future, and ensure stress-reducing factors within design and community planning projects.


    Páll Jakob Líndal is the founder of Envalys and co-owner of TGJ ehf., an Icelandic design and research consulting firm. He is an expert in assessing the psychological impact of the environment on health and well-being, whether it is nature or a built environment. Páll has many years of experience in architectural and community planning projects. He holds a PhD in Environmental Psychology from the University of Sydney and is an adjunct professor in the Department of Psychology at the University of Iceland.

  • Ari Kristinn Jónsson
  • Bjarni Barkarson
  • Haukur Barri Símonarson
  • Halldóra Guðmundsdóttir
  • Páll Jakob Líndal

 

Þróun (Development) - HVAMMUR

Sigurður Gauti Samúelsson

09:00 - 09:30

Sigurður Gauti Samúelsson
University of Iceland
Sketch-based Interaction with Software Development
Nanna Einarsdóttir

09:35 - 10:05

Nanna Einarsdóttir
Ankeri
Fyrsta stopp: Serverless
Hilmar Jónsson

10:10 - 10:40

Hilmar Jónsson
Net3
Web3 - næsta skref í þróun vefsins?
Björgvin Pétur Sigurjónsson

11:10 - 11:40

Björgvin Pétur Sigurjónsson
Jökulá
Þúsund raddir - sömu orð. Hvernig hönnunarkerfi eiga að virka
Hlynur Þór Agnarsson

11:45 - 12:15

Hlynur Þór Agnarsson
Blindrafélagið
Ert þú að skilja útundan? Eru allir með í partíinu?
  • Sigurður Gauti Samúelsson
  • Nanna Einarsdóttir
  • Hilmar Jónsson
  • Björgvin Pétur Sigurjónsson
  • Hlynur Þór Agnarsson
  • Sigurður Gauti Samúelsson

    PhD student, University of Iceland


    09:00 - 09:30

    Sketch-based Interaction with Software Development

    Environments Software engineers routinely use hand-drawn sketches to express their ideas and intentions, for example in software design and code review sessions. We believe that sketching could also be used as an effective interaction modality for integrated software development environments (IDEs), allowing developers to perform code comprehension and refactoring operations visually by sketching right on the source code, instead of navigating menus or remembering keyboard shortcuts.


    Sigurður Gauti Samúelsson is a PhD student at the University of Iceland's Department of Computer Science. After receiving his Bachelor's degree from the University of Iceland, he worked on a research project on queueing and large systems simulation with Aalto University in Finland for his Master's degree. His doctoral research focus is on human-computer interaction, specifically sketch-based interaction with software tools.

  • Nanna Einarsdóttir

    VP of Engineering, Ankeri


    09:35 - 10:05

    Fyrsta stopp: Serverless

    Þegar ný hugmynd lítur fyrst dagsins ljós er þekkt aðferð að útbúa fyrst léttustu mögulegu útgáfu (e. minimum viable product) til að prófa markaðinn. En hvað ef einn af eiginleikum þessarar fyrstu útgáfu þarf að vera hraði? Hvað ef það er fyrirséð að endurskrifa þurfi alla lausnina ef skalanleiki er ekki tekinn með í reikninginn frá byrjun? Í fyrirlestrinum segir Nanna frá því hvernig Ankeri tókst á við slíkt verkefni með því að hanna vöru sem er full-stack serverless frá upphafi, og hvaða áskoranir eru fólgnar í því fyrir teymi með mikla, en jafnframt hefðbundna forritunarreynslu.


    Nanna er rafmagnsverkfræðingur að mennt og hefur unnið í hugbúnaðargeiranum frá útskrift. Verkefnin á starfsferlinum hafa verið ýmis konar, frá eldsneytissparandi hugbúnaði fyrir flutningaskip hjá Marorku, yfir í svefngreiningarhugbúnað hjá Nox Medical. Síðast lá leiðin til Ankeris og þar með aftur í flutningaskipabransann, en nú með fókus á samskipti flutningaskipaeigenda og -leigjenda og öllu sem því viðkemur. Metnaður Nönnu liggur í gæðum hugbúnaðarins og hvernig hægt er að tryggja þau með góðu vinnulagi, gagnrýnni hugsun og opnum huga fyrir nýrri tækni.

  • Hilmar Jónsson

    Blockchain data analyst, Net3


    10:10 - 10:40

    Web3 - næsta skref í þróun vefsins?

    Hvernig er Web 2.0 er að þróast yfir í Web3 með tilliti til eignarhalds, stjórnunar og aðgangs á gögnum og fjármunum. Við tengjum það við notkun og fjárstreymi á bálkakeðjum.


    BS í rafmagns- og tölvuverkfræði og sveinspróf í rafvirkjun. Hilmar hefur unnið ýmis störf í rafvirkjun, gagnagreiningar og forritun fyrir Norðurál, og var síðast ráðgjafi hjá Deloitte Consulting á Íslandi 2017 til 2021. Frá 2021 hefur hann starfað sem sjálfstæður ráðgjafi með áherslu á snjallsamninga á bálkakeðjur ásamt því aðvinna að stofnun fyrirtækis í þeim geira; Net3. Helstu áherslur hans eru snjallsamningar og greiningar á bálkakeðjum.

  • Björgvin Pétur Sigurjónsson

    Creative director, Jökulá


    11:10 - 11:40

    Þúsund raddir - sömu orð. Hvernig hönnunarkerfi eiga að virka

    Hönnunarkerfi er ekki bara öflugt tæki sem auðveldar vinnu og samhæfir myndmál. Hinn sanni ávinningur felst í að skapa vörumerkinu persónuleika sem skýn i gegn, hver svo sem er að nota kerfið.


    Björgvin er hönnunarstjóri og meðeigandi hönnunarstofunnar Jökulá. Hann hefur unnið með mörgum af stærstu vörumerkjum á Íslandi og hannað hönnunarkerfi fyrir Vörð og Nova ásamt mörgum öðrum. Hann er með menntun frá þremur löndum á sviði grafískrar hönnunar.

  • Hlynur Þór Agnarsson

    Aðgengis- og upplýsingafulltrúi, Blindrafélagið


    11:45 - 12:15

    Ert þú að skilja útundan? Eru allir með í partíinu? Er aðgengi fullnægjandi að þínu vefsvæði, smáforriti, skrifstofu eða vörum og þjónustum?

    Farið yfir helstu áskoranir og tækifæri í stafrænum aðgengismálum, hvað skiptir máli, hvað hefur verið vel gert, hvað vantar upp á og hvað við þurfum að gera núna.


    Hef starfað hjá Blindrafélaginu í tæp 3 ár sem aðgengis- og upplýsingafulltrúi. Einnig á ég og rek auglýsingastofuna Reykjavík Marketing og hef gert síðastliðið ár. Áður en ég hóf störf hjá Blindrafélaginu starfaði ég hjá Vodafone (síðar Sýn) í 7 ár sem sölufulltrúi og síðar hópstjóri í einstaklingssölu.

  • Sigurður Gauti Samúelsson
  • Nanna Einarsdóttir
  • Hilmar Jónsson
  • Björgvin Pétur Sigurjónsson
  • Hlynur Þór Agnarsson

 

Gervigreind (Artificial Intelligence) - HÁTEIGUR (4. hæð)

Lára Herborg Ólafsdóttir

13:30 - 14:00

Lára Herborg Ólafsdóttir
LEX Law Offices
Hvernig temjum við dreka? Fyrirhugað regluverk Evrópusambandsins um gervigreind
Eirik Gulbrandsen

14:05 - 14:35

Eirik Gulbrandsen
Norwegian Data Protection Authority
A sand storm or just a breeze? Can sandboxes help build responsible artificial intelligence?
Rhodri Phillips

15:00 - 15:30

Rhodri Phillips
Planet
How to improve environmental monitoring using Earth Observation
Hafsteinn Einarsson

15:35 - 16:05

Hafsteinn Einarsson
Háskóli Íslands
Sjálfvirk listsköpun með aðferðum á sviði gervigreindar
  • Lára Herborg Ólafsdóttir
  • Eirik Gulbrandsen
  • Rhodri Phillips
  • Hafsteinn Einarsson
  • Lára Herborg Ólafsdóttir

    Lögmaður og eigandi, LEX Law Offices


    13:30 - 14:00

    Hvernig temjum við dreka? Fyrirhugað regluverk Evrópusambandsins um gervigreind

    Flestir kannast við vélmennið HAL 9000 úr mynd Stanley Kubrick, 2001: A Space Odyssey, sem eftirminnilega neitaði að framfylgja mannlegri skipun með orðunum: „I´m sorry Dave – I´m afraid I can´t do that“. Síðan myndin kom út árið 1968 hefur talsvert vatn runnið til sjávar og mikið verið rætt um tækifærin sem fylgja aukinni notkun gervigreindar en jafnframt áhætturnar, m.a. vegna hættu á hlutdrægni og mismunun vegna gagnanna sem stuðst er við.

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í vor drög að nýrri reglugerð um notkun á gervigreind innan Evrópusambandsins. Markmið regluverksins er m.a. að hafa áhrif á þær aðferðir sem notast er við þegar fyrirtæki þróa, markaðssetja og nota stafræna tækni í hinum ýmsu formum. Farið verður yfir fyrirhugaðar reglur og hvaða áhrif þær koma til með að hafa á fyrirtæki sem þróa gervigreindarlausnir.


    Lára Herborg er lögmaður og meðeigandi á LEX lögmannsstofu. Hún er með LL.M. gráðu í tæknirétti frá UC Berkeley í Bandaríkjunum. Lára starfaði um skeið á tækni- og hugverkaréttardeild alþjóðlegrar lögmannsstofu í Lúxemborg og hefur sinnt margvíslegum verkefnum á sviði hugverka- og tækniréttar, þ.m.t. á sviði gervigreindar og persónuverndar auk netöryggis. Þá hefur Lára haldið fjölmarga fyrirlestra bæði hér á landi sem og erlendis og skrifað greinar á sviði tækni- og hugverkaréttar. Lára er stundakennari í tölvu- og tæknirétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

  • Eirik Gulbrandsen

    Senior Engineer, Norwegian Data Protection Authority


    14:05 - 14:35

    A sand storm or just a breeze? Can sandboxes help build responsible artificial intelligence?

    Artificial intelligence offers enormous potential for better, personalised and more efficient services. At the same time it is data intensive and often challenges basic privacy principles. Can you have your cake and eat it too?

    The opportunities and limitations of sandboxes as a tool for fostering innovative and responsible AI solutions. Experiences from the first data protection and AI sandbox in Europe.


    Eirik Gulbrandsen is a senior engineer at the Norwegian Data Protection Authority (NDPA) and part of the team behind the NDPA Regulatory Sandbox for Privacy and Artificial Intelligence and a also a project manager for actual projects within the sandbox. He recently gave a presentation on sandboxes on the OECD 6th Session of the Working Party on Data Governance and Privacy (DGP). The sandbox is one of several initiatives in the Norwegian Government’s National Strategy for AI where the aim is to stimulate innovative and responsible AI. Gulbrandsen has experience from several large global companies (IDG, IBM, CA, Arrow) on IT architecture, cloud services and AI solutions. He also a board member of the AI subgroup of Den Norske Dataforening (The Norwegian Computer Society).

  • Rhodri Phillips

    Pre-Sales Engineer, Planet


    15:00 - 15:30

    How to improve environmental monitoring using Earth Observation

    As the world continues to recover from a historic pandemic, there is growing awareness that new, innovative solutions are needed to better monitor and track our interconnected world.

    It is more vital than ever to be able to monitor and track environmental change to protect our natural resources. Earth observation data combined with other geospatial technologies are imperative in this effort to fight climate change.


    Rhodri Phillips is a sales Engineer for Planet with experience selling and implementing geospatial technologies for 5+ years.

  • Hafsteinn Einarsson

    Lektor í tölvunarfræði, Háskóli Íslands


    15:35 - 16:05

    Sjálfvirk listsköpun með aðferðum á sviði gervigreindar

    Mikil gróska hefur verið í þróun aðferða á sviði gervigreindar síðasta áratuginn og eru aðferðir á því sviði notaðar í listsköpun í sífellt meira mæli. Nýlegar aðferðir sem byggja á máltækni og tölvusjón taka þetta þó skrefinu lengra því með þeim er hægt að skapa sannfærandi myndir með sjálfvirkum hætti út frá einfaldri textalýsingu. Sjón er sögu ríkari.


    Doktorsgráða í tölvunarfræði frá ETHZ í Sviss 2017, Lektor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, stofnandi sprotafyrirtækisins Nordverse, formaður Félags Tölvunarfræðinga, sérfræðingur í rannsóknum á sviði gervigreindar hjá Íslenskri Erfðagreiningu.

  • Lára Herborg Ólafsdóttir
  • Eirik Gulbrandsen
  • Rhodri Phillips
  • Hafsteinn Einarsson

 

Stafræn þróun (Digitalization) - GULLTEIGUR A

Kristín Gróa Þorvaldsdóttir

13:30 - 14:00

Kristín Gróa Þorvaldsdóttir
Marel
Sustainability through digitalization
Ásta S. Fjeldsted / Marvin Ingi Einarsson

14:05 - 14:35

Ásta S. Fjeldsted og Marvin Ingi Einarsson
Krónan
Hin stafræna innkaupakarfa
Ulrikke Akerbæk

15:00 - 15:30

Ulrikke Akerbæk
Itera
Low code with Power Platform
Þórólfur Ingi Þórsson

15:35 - 16:05

Þórólfur Ingi Þórsson
Origo
Einstaklingsmiðuð velferðartækni frá vöggu til grafar
  • Kristín Gróa Þorvaldsdóttir
  • Ásta S. Fjeldsted / Marvin Ingi Einarsson
  • Ulrikke Akerbæk
  • Þórólfur Ingi Þórsson
  • Kristín Gróa Þorvaldsdóttir

    Director of Software Engineering, Marel


    13:30 - 14:00

    Sustainability through digitalization

    The big picture in sustainable food production for a growing population is increasingly reliant on smart software solutions. Marel's digital journey is a glimpse into this future.


    Kristín is the Director of Software Engineering at Marel. She is responsible for Marel's global Innova Software Engineering organization that provides software solutions to food producers worldwide.

  • Ásta S. Fjeldsted / Marvin Ingi Einarsson

    Framkvæmdastjóri / Sérfræðingur í stafrænni þróun, Krónan


    14:05 - 14:35

    Hin stafræna innkaupakarfa

    Að versla er að upplifa. Skannað og skundað er ný tæknilausn þar sem viðskiptavinir geta í fyrsta sinn á Íslandi afgreitt sig sjálfir með því að skanna vörur og greiða með eigin síma áður en gengið er út og sleppa þannig við beltakassa eða sjálfsafgreiðslu.


    Ásta Sigríður er framkvæmdastjóri Krónunnar. Áður var hún framvkæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands eða frá 2017. Hún starfaði fram til þess hjá þremur alþjóðlegum fyrirtækjum í meira en áratug: Fyrir ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012, bæði á skrifstofum þess í Tókýó og Kaupmannahöfn, þar sem hún tók þátt í eða leiddi fjölda smærri og stærri greininga-, umbóta- og umbreytingaverkefna. Áður starfaði hún hjá IBM í Danmörku og stoðtækjaframleiðandanum Össuri hf., bæði í Frakklandi og á Íslandi. Ásta Sigríður er vélaverkfræðingur með M.Sc. gráðu frá DTU, Tækniháskólanum í Danmörku.

    Marvin Ingi Einarsson er verkefnastjóri í stafrænni þróun hjá Krónunni. Hann er menntaður Iðnaðarverkfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur á síðastliðnum árum starfað við rannsóknir í matvælaiðnaði, í kringum virðiskeðju matvæla, framleiðslu og sjálfbærni. Nýlega tók Marvin til starfa hjá Krónunni þar sem hann stýrir stafrænni innleiðingu. Þar má nefna innleiðingu á nýjum afgreiðslulausnum auk þess að stýra og taka þátt í þróun og vexti netverslunar

  • Ulrikke Akerbæk

    Managing Consultant, Itera Norway Fredrikstad


    15:00 - 15:30

    Low code with Power Platform

    What's with all the buzz around Low Code the last couple of years about? Why does Microsoft build an entire platform for low coders? And what's in it for you? And did you know that the Power Platform is a treat for both business leaders and pro developers?


    User Experience through digital interfaces, interaction, branding and visual design has been her passion and focus since she created her first website at age 14. Now she's a solution architect working with Power Platform, specializing in Power Apps Portals and a Business Applications MVP

  • Þórólfur Ingi Þórsson

    Vörustjóri, Origo


    15:35 - 16:05

    Einstaklingsmiðuð velferðartækni frá vöggu til grafar

    Farið er í gegnum lífshlaup einstaklings og sýnt hvernig stafrænar lausnir nýtast í ýmsum viðburðum sem upp koma á lífsleiðinni og tengjast heilbrigðiskerfinu.


    Þórólfur er vörustjórnunarfræðingur að mennt sem hefur verið viðloðandi hugbúnað og hugbúnaðarþróun í yfir 20 ár. Hann hefur komið víða við á sínum ferli, allt frá því að hafa innleitt bókahalds- og vöruhúsakerfi yfir í að innleiða þráðlaust net í flugvélum. Þórólfur hefur starfað hjá heilbrigðislausnum Origo frá haustinu 2019.

  • Kristín Gróa Þorvaldsdóttir
  • Ásta S. Fjeldsted / Marvin Ingi Einarsson
  • Ulrikke Akerbæk
  • Þórólfur Ingi Þórsson

 

Öryggi (Security) - GULLTEIGUR B

Lárus Hermannsson

13:30 - 14:00

Lárus Hermannsson
Andes
Tækifæri nútímalegra skýjalausna til þess að uppfylla ríkar kröfur um gagnaöryggi á alþjóðlegum mörkuðum
Örn Orrason

14:05 - 14:35

Örn Orrason
Farice
Nýr sæstrengur, nýtt landkerfi, aukið netöryggi fyrir Ísland
Níels Ingi Jónasson

15:00 - 15:30

Níels Ingi Jónasson
Syndis
Veikleikaskömm - Úrelt Öryggismenning Íslands
Kristján Valur Jónsson

15:35 - 16:05

Kristján Valur Jónsson
SecureIT
"OSINT for fun and profit"
  • Lárus Hermannsson
  • Örn Orrason
  • Níels Ingi Jónasson
  • Kristján Valur Jónsson
  • Lárus Hermannsson

    Kerfishönnun skýjalausna og ráðgjöf, Andes


    13:30 - 14:00

    Tækifæri nútímalegra skýjalausna til þess að uppfylla ríkar kröfur um gagnaöryggi á alþjóðlegum mörkuðum

    Frásögn af hönnun fjármálaþjónustu í skýinu sem nýtir tækifæri nútímalegra skýjalausna til þess að uppfylla ríkar kröfur um gagnaöryggi í Bandaríkjunum.


    Lárus er AWS vottaður "Solutions Architect professional" og fæst við hönnun skýjalausna og ráðgjöf hjá Andes ehf.

  • Örn Orrason

    VP Business Development, Farice


    14:05 - 14:35

    Nýr sæstrengur, nýtt landkerfi, aukið netöryggi fyrir Ísland

    Sagt verður frá helstu verkefnum Farice um þessar mundir. Nýr sæstrengur, ÍRIS nemur land fljótlega og ný kynslóð landkerfis í uppbyggingu. Sagt verður frá þessum verkefnum og hvaða þýðingu þau hafa fyrir Ísland hvað varðar aukið öryggi. Skyggnst verður inní framtíðina að auki.


    Rafmagnaverkfræðingur MBA. Hef starfað við fjarskiptageirann í 25 ár, m.a. sem tæknistjóri (CTO) Vodafone og síðustu 10 árin hjá Farice í viðskiptaþróun.

  • Níels Ingi Jónasson

    Security Engineer, Syndis


    15:00 - 15:30

    Veikleikaskömm - Úrelt Öryggismenning Íslands

    Undanfarin ár hefur það verið að færast í aukana að það er haldið upp á tölvuöryggissérfræðinga sem tilkynna um veikleika frekar en ráðist á þá, en af einhverri ástæðu virðist sú menning ekki hafa náð fótfestu hér á Íslandi, hvers vegna? Farið verður yfir raundæmi af íslenskum fyrirtækjum og stofnunum sem hafa verið vís um veikleika í kerfum sínum og brugðist ýmist rétt eða rangt við ásamt því hvernig fyrirtæki og stofnarnir geta bætt sig.


    Níels Ingi starfar sem tölvuöryggissérfræðingur hjá Syndis og er orðin langþreyttur á úreltri öryggismenningu Íslands sem samanstendur aðallega af „áhugamönnum“ um tölvuöryggi að eyða tíma sínum í að skoða óspennandi svindlpóst númer 1337 á meðan íslensk fyrirtæki eru hökkuð hægri vinstri vegna „þetta reddast“ hugmyndafræði landans.

  • Kristján Valur Jónsson

    Ráðgjafi í tölvu og netöryggi, SecureIT


    15:35 - 16:05

    OSINT for fun and profit

    Á netinu er að finna mikið magn viðkvæmra upplýsinga um einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Sumar eru opnar og i aðgengilegar öllum og er þá gjarnan talað um Open Source Intelligence (OSINT), en aðrar eru fáanlegar með því að kaupa eða öðlast aðgang að gögnum og þjónustum. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um hvernig er hægt að nota upplýsingar af þessu tagi í árásum gegn einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Einnig verður fjallað um hvernig rekstraraðilar geta nýtt tækni árásaraðilanna til að meta áhættuna sem af þessu stafar og hvernig er hægt að bregðast við til að lágmarka hana.


    Kristján hefur starfað við kerfishönnun og hugbúnaðarþróun um árabil en tölvuöryggi hefur jafnan verið sérstakt áhugamál. Hann lauk doktorsprófi frá KTH og HR með áherslu á tölvuöryggi árið 2012 og starfaði sem kennari samhliða námi. Kristján starfaði um fimm ára skeið sem tæknilegur stjórnandi netöryggissveitarinnar CERT-IS en hóf í apríl 2021 störf sem ráðgjafi hjá SecureIT og starfar við bæði ráðgjöf og tæknilegar prófanir s.s. innbrotsprófanir. Kennsla er sérstakt áhugamál Kristjáns allt frá á háskólaárunum og hjá SecureIT leiðir hann einnig þjálfunarstarfsemi fyrirtækisins sem hefur séð um kennslu og þjálfun fyrir stór íslensk fyrirtæki.

  • Lárus Hermannsson
  • Örn Orrason
  • Níels Ingi Jónasson
  • Kristján Valur Jónsson

 

Rekstur (Operation) - HVAMMUR

Þórður Atlason

13:30 - 14:00

Þórður Atlason
Amazon
Committing to Uptime              
Aron Heiðar Steinsson

14:05 - 14:35

Aron Heiðar Steinsson
Nova
Fimmta kynslóð farsímaneta (5G)
Þorleifur Jónasson

15:00 - 15:30

Þorleifur Jónasson
Fjarskiptastofa
Farnetið og tíðnimál
Þröstur Jónasson

15:35 - 16:05

Þröstur Jónasson
Miracle
How I Learned to Stop Worrying and Love the Cloud
  • Þórður Atlason
  • Aron Heiðar Steinsson
  • Þorleifur Jónasson
  • Þröstur Jónasson
  • Þórður Atlason

    Software Development Engineer, Amazon


    13:30 - 14:00

    Committing to Uptime

    Success in a competitive software development environment requires gaining and maintaining customer trust. This talk will focus on Amazon’s commitment to service uptime for customers and the mechanisms employed for that purpose, including the On-Call process, severity levels, and corrections of errors. How do Amazon’s small teams and operational culture contribute to full ownership of reliable services? How do we hold our developers, deployment pipelines and testing to the highest standards? And what do we do when problems inevitably arise?


    BSc í Hugbúnaðarverkfræði frá HR 2020. Unnið innan Amazon hjá AWS og við eero mesh wifi netkerfi síðan.

  • Aron Heiðar Steinsson

    Séní í fjarskiptum, Nova


    14:05 - 14:35

    Fimmta kynslóð farsímaneta (5G)

    Hvað er 5G? þurfum við á því að halda? - Förum yfir helstu atriði 5G tæknarinnar og hvað hún ber í skauti sér fyrir einstaklinga og fyrirtæki á íslandi. Rýnum í uppbyggingu tæknarinnar og hvernig hún er frábrugðin eldri tækni.


    Raflagnameistari og rafmagnstæknifræðingur sem hefur unnið í fjarskiptageiranum frá útskrift úr Háskólanum í Reykjavík. Hefur sérhæft sig í þráðlausum fjarskiptum, sér í lagi nýrri tæki á við 5G og Internet hlutanna.

  • Þorleifur Jónasson

    Sviðstjóri fjarskiptainnviða, Fjarskiptastofa


    15:00 - 15:30

    Farnetið og tíðnimál

    Uppbygging farnetsinnviða á landsvísu, tíðniúthlutun og verndun ljósvakans.


    Fjarskiptatæknifræðingur með yfir 30 ára starfsreynslu úr fjarskiptageiranum hjá Ericsson, Tali og Vodafone ásamt þekkingu og reynslu af rekstri upplýsingatæknikerfa og innviða hjá Actavis Group.

  • Þröstur Jónasson

    Gagnasmali, Miracle


    15:35 - 16:05

    How I Learned to Stop Worrying and Love the Cloud

    Þroskasaga miðaldra gagnagrunnsrekstrarkalls: Frá efahyggjumanni til skýjaglóps.


    Spörri vinnur sem gagnasmali hjá Miracle og hefur unnið með Mirosoft gagnalausnir alltof lengi.

  • Þórður Atlason
  • Aron Heiðar Steinsson
  • Þorleifur Jónasson
  • Þröstur Jónasson

 

Samvinna (Collaboration) - SETUR

Raquelita Rós Aguilar

13:30 - 14:00

Raquelita Rós Aguilar
Isavia
Er hægt að innleiða „Google Design Sprints” í 1000 manna fyrirtæki sem er ekki í vöruþróun?
Sigurrós Soffía Kristinsdottir

14:05 - 14:35

Sigurrós Soffía Kristinsdottir
Asana
How great culture accelerates software development
Ásta Þöll Gylfadóttir

15:00 - 15:30

Ásta Þöll Gylfadóttir
Reykjavíkurborg
Brúarsmiðir stafrænnar vegferðar
Ágúst Björnsson

15:35 - 16:05

Ágúst Björnsson
ST2
RPA innleiðing í 5 skrefum
  • Raquelita Rós Aguilar
  • Sigurrós Soffía Kristinsdottir
  • Ásta Þöll Gylfadóttir
  • Ágúst Björnsson
  • Raquelita Rós Aguilar

    Forstöðumaður stafrænnar þróunar, Isavia


    13:30 - 14:00

    Er hægt að innleiða „Google Design Sprints” í 1000 manna fyrirtæki sem er ekki í vöruþróun?

    „Google Design Sprints” er þekkt aðferðafræði í hugbúnaðar- og vöruþróun. Farið verður yfir hvernig þessi aðferðafræði er notuð til besta ferla og virkja nánara samstarf á milli deilda hjá 1000 manna fyrirtæki með frábærum árangri.


    Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stokks Software. Stafrænn leiðtogi. Sérfræðingur í Google Design Sprints. App sérfræðingur. Tilnefnd sem „Stafrænn leiðtogi 2021“ hjá Nordic Women in Tech Awards.

    Í störfum mínum hef ég fengið að kynnast mikið af ólíkum fyrirtækjum með mismunandi þarfir og kröfur sem hefur leitt til þess að ég hef víðtæka þekkingu á tækni og lausnum í hugbúnaðarþróun og upplýsingatækni. Ég hef einnig gríðarlega mikla og verðmæta reynslu í að greina viðskiptalegan ávinning og tækifæri með stafrænum lausnum fyrir mismunandi rekstur fyrirtækja. Ég hef aðstoðað fyrirtæki á öllum stigum hvort sem um ræðir skilgreiningu á hugbúnaði, stafræna stefnumótun eða stafræna upplifun.

  • Sigurrós Soffía Kristinsdottir

    Infrastructure Engineer, Asana


    14:05 - 14:35

    How great culture accelerates software development

    As engineers, we tend to focus on the technical aspects of velocity but we often forget to think about the human side of that equation:
    How should we communicate with each other? How do we increase trust? How can we empower our developers?

    We believe that these things matter even more than what tools or tech we use. In this presentation we want to share with you how we at Asana strive to create a culture of transparency and trust to maintain velocity and give developers the confidence to ship fast without sacrificing quality, both technically and culturally.


    After graduating in Computer Science from Reykjavik University, Sigurrós has been working in software development at Gangverk, CCP and now Asana.

  • Ásta Þöll Gylfadóttir

    Head of digital leaders / teymisstjóri stafrænna leiðtoga, Reykjavíkurborg


    15:00 - 15:30

    Brúarsmiðir stafrænnar vegferðar

    Flestar stofnanir og fyrirtæki standa nú frammi fyrir þeirri áskorun að laga sig að breyttum veruleika og nýta þau tækifæri sem felast í nýrri tækni til þess að umbreyta þjónustu í takt við þarfir notenda. Stærsta áskorunin felst þó ekki í tækninni sjálfri heldur að átta sig á hvað skapi mesta virðið og brúa bilið frá þörf yfir í tilbúna tæknilausn. Við viljum deila lærdómnum af því hvernig við höfum nálgast stafræna umbreytingu á stórum skala með því að vinna markvisst með kúltúrhakkið og virkja þekkingu mannauðsins. Með teymi stafrænna leiðtoga viljum við freista þess að tengja saman fólk þvert á svið og deildir með það að markmiði að innleiða breytta hugsun og bæta þjónustu við borgarbúa áþreifanlega.


    Teymisstjóri stafrænna leiðtoga Reykjavíkurborgar síðan á vormánuðum 2021. Síðustu þrjú árin á undan hef ég starfað sem stjórnendaráðgjafi og nýsköpunarráðgjafi hjá Advania, áður sem verkefnastjóri nýsköpunar og þróunar hjá Menningar og ferðamálasviði.

  • Ágúst Björnsson

    Business Transformation Lead, ST2


    15:35 - 16:05

    RPA innleiðing í 5 skrefum

    Hvernig hafa fyrirtæki tekið fyrstu skrefin í innleiðingu á RPA (Robotic Process Automation) og hvernig sú vegferð er flestum fær. Hér er notast við 5 skrefa vegvísi sem þáttakendur geta svo nýtt sér til stjórnunar og framkvæmdar á eigin RPA verkefnum.


    Ágúst Björnsson hefur unnið við ráðgjöf, hugbúnaðargerð, innleiðingar og útgáfu hugbúnaðar í 25 ár og er menntaður í upplýsingatækni og viðskiptafræði. Lengstan tímann hefur Ágúst starfað erlendis með sumum af þekktustu fyrirtækjum heims, bæði í bandaríkjunum og Evrópu. Fyrir stofnun ST2 (Stragile) starfaði Ágúst hjá þróunardeild Microsoft í Seattle þar sem hann stjórnaði svokölluðu FastTrack teymi sem sér um móttöku (onboarding) allra viðskiptavina inn í skýjalausnir Dynamics 365.

    Með stofnun ST2 skerpti Ágúst á áhuga sínum um að vera nær raunverulegum notendum hugbúnaðarlausna og í dag starfar ST2 með öflugum hópi fyrirtækja bæði á Íslandi og í Evrópu.

  • Raquelita Rós Aguilar
  • Sigurrós Soffía Kristinsdottir
  • Ásta Þöll Gylfadóttir
  • Ágúst Björnsson

 

Fundarstjórar (Moderators)

Ágúst Ingþórsson

Ágúst Ingþórsson
Forstöðumaður Rannís
(Director of the The Icelandic Centre for Research)
Jón Atli Benediktsson

Jón Atli Benediktsson
Rektor Háskóla Íslands
(President of University of Iceland)
Jón Björnsson

Jón Björnsson
Forstjóri Origo
(CEO of Origo)
Kristín Soffía Jónsdóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri Klak Icelandic Startups
(Managing Director of Klak Icelandic Startups)
Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir
Forstjóri Þjóðskrár Íslands
(CEO of Registers Iceland)
Ragnhildur Geirsdóttir

Ragnhildur Geirsdóttir
Forstjóri RB
(CEO of RB)
Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur Helgadóttir
Rektor Háskólans í Reykjavík
(President of Reykjavik University)
Svanhildur Hólm Valsdóttir

Svanhildur Hólm Valsdóttir
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
(Secretary General, Iceland Chamber of Commerce)
Valdimar Óskarsson

Valdimar Óskarsson
Forstjóri Syndis
(CEO of Syndis)