Skip to main content

RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016

Staðsetning: Silfurberg A

 

Silfurberg A

Fundarstjóri
Ólafur Örn Nielsen, Kolibri

  Gögn
(Data)
13:00-13:30 Societal Impact of High Performance Computing in Science & Engineering
Ing. Morris Riedel, HÍ
This talk informs the public about HPC and why it is exciting for students to become a data scientist and simulation sciences engineer with a strong interest to work on the intersection of computer science and engineering with topics such as statistical data mining, physics,  numerical laws, and parallel computing. The rewarding work in the field of HPC can lead to societal impact since almost all of the nature challenges that society faces, whether it is ‘preserving our environment‘, ‘improving our healthcare‘, or ‘rebuilding our economy‘, are underpinned in some way or another by High Performance Computing.
13:35-14:05 Staða gagnamála hjá íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Jónsson, Staki
Farið yfir könnun sem gerð var á haustdögum á stöðu gagnamála hjá íslenskum fyrirtækjum og niðurstöður hennar.  Ekki er um hávísindalega nálgun að ræða, heldur frekar þokkalega stikkprufu.  Alls bárust 93 svör, þannig að nokkuð vel heppnaðist til.   Í fyrirlestrinum verður farið yfir spurningarnar sem lagðar voru fyrir, svör þeirra og síðan helstu niðurstöður.
14:10-14:40 Gagnavinnsla í erfðarannsóknum
Gísli Másson, Íslensk erfðagreining
Á síðustu árum hafa orðið miklar tækniframfarir í mælitækni í erfðavísindum. Af þeim sökum hefur það gagnamagn sem vísindamenn geta unnið úr vaxið gríðarlega. Þetta mikla gagnamagn hefur kallað á ýmsar áskoranir í upplýsingatækni. Í fyrirlestrinum verður rakið hverjar áskoranirnar eru og hvernig hefur verið tekist á við þær hjá Íslenskri Erfðagreiningu.