UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er ekki síst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi.
Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti.
Hvetjum alla til að koma og sjá hvað er að gerast í tölvuheiminum.

UTmessan 2015 í Hörpu 
6. og 7. febrúar

 föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir tölvugeirann
laugardaginn 7. febrúar - fróðleikur og sýning fyrir alla

Fyrstu drög að ráðstefnudagskrá eru komin!
(draft agenda)

Skrifað 11/01/2013, 09:33
Ráðstefna föstudaginn 6. febrúar Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem...
Skrifað 13/01/2013, 22:51
Skráning á ráðstefnu fagfólks í tölvugeiranum föstudaginn 6. febrúar 2015Athugið að skráning á...
Skrifað 17/09/2013, 15:51
Má bjóða þér að vera með sýningarbás á UTmessunni 2015?UTmessan verður haldin í fimmta sinn föstudaginn...
Skrifað 18/03/2014, 13:59
UTmessan 2015 í Hörpu 6. og 7. febrúar  föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir...

AÐ UTMESSUNNI 2015 STANDA

Ský                 Háskóli Íslands                     Háskólinn í Reykjavík                     Samtök iðnaðarins             UTmessan