Takk fyrir komuna á UTmessuna

Á UTmessuna 2016 mættu:

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir 
frá yfir 300 fyrirtækjum

Tæplega 100 fyrirlesarar og 12 fundarstjórar
6 þemalínur á ráðstefnuhluta UTmessunnar

Sjáðu upptökur af fyrirlestrunum

Um 300-500  starfsmenn að starfa í sýningarbásum
frá um 100 fyrirtækjum

100 gestir voru í lokahófi/árshátíð á laugardagskvöldið

tÆPLEGA 10.000 manns kíktu í hörpu á UTmessuna laugardaginn 6. febrúar

FULLT AF LJÓSMYNDUM

SJÁUMST AÐ ÁRI!

KÍKTU Á STEMMINGSVIDEÓIÐ

ÓSKUM NÝHERJA TIL HAMINGJU MEРBESTA BÁSINN Á UTMESSUNNI Í HEILDINA AÐ MATI GESTA!
SKEMMTILEGASTI BÁSINN Á FÖSTUDEGINUM VAR NÝHERJI OG FRUMLEGASTI BÁSINN VAR STEFNA 
SKEMMTILEGASTI BÁSINN Á LAUGARDEGINUM VAR SENSA OG FRUMLEGASTI BÁSINN VAR SYNDIS
TIL HAMINGJU MEÐ GLÆSILEGA SÝNINGARBÁSA!
SIGURVEGARAR Í RATLEIK UTMESSUNNAR VORU:

FÖSTUDAG:  1. SÆTI HEIÐA DÖGG, 2. - 3. SÆTI ÍSAK ARNAR KOLBE OG ZORGON
LAUGARDAG: 1. SÆTI GUÐNÝ, 2. SÆTI KOLBRÚN SARA HAR 3. SÆTI HEIÐA
Í FYRSTU VERÐLAUN ER GLÆSILEG LENOVO SPJALDTÖLVA FYRIR HVORN DAG, 2. OG 3 SÆTI FÁ BÍÓMIÐA FYRIR 2 Í SAMBÍÓIN
VIÐ BIÐJUM VERÐLAUNAHAFA AÐ SENDA SKJÁMYND AF STIGATÖFLUNNI Í TÖLVUPÓSTI Á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Facebook icon  @UTmessan     Twitter icon #UTmessan    Instagram #UTmessan @UTmessan   YouTube icon  UTmessan   Samantekt videó 2015

Ský           hi logo positiv is vert          HR Logo 1         Samtök iðnaðarins         |   utmessan@utmessan.is