UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er ekki síst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi.
Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti.
Hvetjum alla til að koma og sjá hvað er að gerast í tölvuheiminum.

Skrifað 02/10/2013, 10:26
Ert þú fyrirlesarinn sem við erum að leita að?    Opið fyrir innsendingar á tillögum að...
Skrifað 17/09/2013, 15:51
Má bjóða þér að vera með sýningarbás á UTmessunni 2015?UTmessan verður haldin í fimmta sinn föstudaginn...
Skrifað 17/10/2013, 16:30
CALL FOR PAPERS  UTmessan 6th and 7th of February 2015 in Harpa You might be what we are looking...
Skrifað 08/02/2011, 23:06
um-okkur-3UTmessan verður haldin í fimmta sinn 6. og 7. febrúar 2015 í Hörpu Föstudaginn 6. febrúar   -...

AÐ UTMESSUNNI 2015 STANDA

Ský                 Háskóli Íslands                     Háskólinn í Reykjavík                     Samtök iðnaðarins             UTmessan