UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er ekki síst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi.
Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti.
Hvetjum alla til að koma og sjá hvað er að gerast í tölvuheiminum.

UTmessan 2015 verður í Hörpu
6. og 7. febrúar

 föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir tölvugeirann
laugardaginn 7. febrúar - fróðleikur og sýning fyrir alla

Taktu dagana strax frá!

Byrjað verður að taka við pöntunum á sýningarsvæðið 1. sept. og þá verður einnig kallað eftir tillögum að fyrirlestrum og er öllum frjálst að senda inn tillögur á sérstöku formi sem verður sent sent út í haust.

 

Skrifað 03/01/2013, 10:00
UTmessan 2015 will be held in Harpa Conference house in Reykjavik 6th and 7th of February 2015 Do you...
Skrifað 24/10/2013, 14:34
UTmessan has a special deal for accommidation at Grand hotel wich is close to Harpa Conference...
Skrifað 18/03/2014, 13:59
UTmessan 2015 verður í Hörpu6. og 7. febrúar  föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir...
Skrifað 28/05/2014, 11:47
Um leið og við þökkum enn og afturfyrir frábæra aðsókn á síðustu UTmessu bendum við á að hér er að...
Skrifað 18/03/2014, 14:05
Glærur með fyrirlestrum eru nú aðgengilegar sem pdf skjöl, ýttu á heiti þess fyrirlesturs sem þú vilt...
Skrifað 09/02/2014, 08:52
Takk fyrir komuna á UTmessuna Á UTmessuna 2014 mættu: 850 ráðstefnugestirfrá 200 fyrirtækjum 60...
Skrifað 13/02/2014, 14:01
Yfirlit ljósmynda frá UTmessunni                    ...
Skrifað 11/01/2013, 09:33
Ráðstefna föstudaginn 7. febrúar Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem...
Skrifað 24/02/2014, 14:04
Búið er að draga úr nafnspjöldum ráðstefnugesta á #UTmessan sem skiluðu spjaldinu sínu í pott...

AÐ UTMESSUNNI 2014 STANDA

Ský                 Háskóli Íslands                     Háskólinn í Reykjavík                     Samtök iðnaðarins             UTmessan