6. og 7. febrúar 2026 í Hörpu
UTmessan er stórskemmtilegur viðburður fyrir öll sem elska tækni eða langar að kynna sér töfra tækninnar! Þar má skoða og prófa það nýjasta sem er gerast í tölvu- og tækniheiminum. Á ráðstefnudeginum er boðið upp á fróðlega fyrirlestra og sýningar fyrir skráða gesti, en á tæknideginum er opið hús þar sem öll eru velkomin að gera sér glaðan dag með líflegum sýningum og fjölbreyttum kynningum. Á UTmessunni er eitthvað spennandi fyrir okkur öll!
Föstudagur 7. febrúar 2025
Ráðstefna með tíu þemalínum
Sýning fyrir tæknifólk
Laugardagur 8. febrúar 2025
Stórsýning tæknifyrirtækja og skóla
Fjölbreytt dagskrá í öllum sölum Hörpu
10
Ráðstefnulínur
(Tracks)
50
Fyrirlesarar
(Speakers)
50
Sýnendur
(Exhibitors)
1200
Ráðstefnugestir
(Conference Guests)
8000
Sýningargestir
(Expo Guests)