Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 

 

Hér er að finna myndir og yfirlit yfir dagskrá UTmessunnar frá árinu 2011

2018: UTmessan var haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu

 

Föstudaginn 2. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 3. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.

Í undirbúningsnefnd eru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Samtök iðnaðarins

Platinum samstarfsaðilar:
Origo
Deloitte
Opin kerfi
Sensa

Heildardagskrá UTmessunnar 2018
Upptökur af fyrirlestrum ráðstefnunnar eru á YouTube - kíktu hér ef þú misstir af  - einnig á stemminguna á föstudeginum 

Sjáðu ljósmyndirnar hér!

 


2017: UTmessan var haldin í sjöunda skipti 3. og 4. febrúar 2017 í Hörpu

Föstudaginn 3. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 4. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir mættu á ráðstefnuhluta UTmessunnar
Um 13 þúsund manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum

Að UTmessunni 2017 stóðu  Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).

Í undirbúningsnefnd 2017 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theódór R. Gíslason, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Stefanía Sigurðardóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Atli Stefán Yngvason, Ljósleiðarinn
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi

Heildardagskrá 2017 og myndir frá UTmessunni 2017 - Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd á Youtube og svona var stemmingin 2017

Viðtal Martin Thorning - Microsoft HoloLens og viðtal Evgenia Ilyinskaya 


2016: UTMESSAN VAR HALDIN Í sjötta SINN 5. OG 6. FEBRÚAR 2016 Í HÖRPU

Á UTMESSUNA 2016 MÆTTU:

RÚMLEGA 1.000 RÁÐSTEFNUGESTIR 
FRÁ YFIR 300 FYRIRTÆKJUM

TÆPLEGA 100 FYRIRLESARAR OG 12 FUNDARSTJÓRAR
og 12 ÞEMALÍNUR Á RÁÐSTEFNUHLUTA UTMESSUNNAR
UM 300-500  STARFSMENN STÖRFUÐU Í SÝNINGARBÁSUM FRÁ UM 100 FYRIRTÆKJUM

HEILDARDAGSKRÁ UTMESSUNNAR 2016

SJÁÐU UPPTÖKUR AF FYRIRLESTRUM Á YOUTUBE

TÆPLEGA 10.000 MANNS KÍKTU Í HÖRPU Á OPNA DEGINUM 

FULLT AF LJÓSMYNDUM OG SVONA VAR STEMMINGIN

Föstudaginn 5. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Í undirbúningsnefnd 2016 eru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Eiríkur Sigurðsson / Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
Elísabet Einarsdóttir, Gagnaveita Reykjavíkur
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa


2015: UTmessan var haldin í fimmta sinn 6. og 7. febrúar 2015 í Hörpu

Um 990 ráðstefnugestir og yfir 8.000 mættu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Myndir frá UTmessunni 2015
Samantektarmyndband 2015
Heildardagskrá UTmessunnar 2015
UT-verðlaun 2015

Föstudaginn 6. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 7. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.

Í undirbúningsnefnd 2015 vorueftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Sigurður Friðrik Pétursson, stjórn Ský
Ólafur Tr. Þorsteinsson, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi
Jón Finnbogason, Síminn 


2014: UTmessan var haldin í fjórða sinn 7. og 8. febrúar í Hörpu.

Um 850 ráðstefnugestir og yfir 9.000 mættu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Myndir frá UTmessunni 2014    
Samantekt 2014- myndband
Dagskrá UTmessunnar 2014   
UT-verðlaun 2014

Föstudaginn 7. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 8. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.

Í undirbúningsnefnd 2014 voru eftirtaldir aðilar:

Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský

Samstarfsaðilar:
Björn Þór Jónsson/Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Oddur Ö. Halldórsson, CCP
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi 


2013: UTmessan var haldin í þriðja sinn 8. og 9. febrúar 2013 í Hörpu

Um 700 ráðstefnugestir og yfir 5.000 mættu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.

Myndir frá UTmessunni 2013        Dagskrá UTmessunnar 2013 

Föstudaginn 8. febrúar   - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni. Um 800 gestir voru á ráðstefnunni.
Laugardaginn 9. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum. Yfir 5.000 gestir kíktu í Hörpu á laugardeginum.

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.

Í undirbúningsnefnd 2013 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský
Frá Háskólanum í Reykjavík: Kristine Helen Falgren og Björn Þór Jónsson
Frá Háskóla Íslands: Ingi Rafn Ólafsson
Frá Samtökum iðnaðarins: Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
Frá Platinum samstarfsaðilum:
CCP: Oddur Ö. Halldórsson
Nýherji: Gísli Þorsteinsson
Opin kerfi: María Ingimundardóttir og Ólafur Borgþórsson
Microsoft Ísland: Halldór J. Jörgensson

2012: UTmessan var haldin í annað sinn fimmtudaginn 9. febrúar 2012.

Myndir frá UTmessunni 2012        Dagskrá UTmessu 2012

Þar sameinast í einum viðburði öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki Íslands og sýna fagfólki í UT og öðrum landsmönnum hve flottur UT geirinn á Íslandi er.  
 
UTmessan var í þetta sinn haldin á Grand hóteli sem eins dags viðburður. Ráðstefna og sýning fyrri part dags en opnað var fyrir almennig seinnipart dags.
 
Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Microsoft Íslandi og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).
 
Í undirbúningsnefnd 2012 eru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Sigurður Friðrik Pétursson
Frá Háskólanum í Reykjavík: Kristine Helen Falgren
Frá Háskóla Íslands: Páll Melsted
Frá Microsoft Íslandi: Eric Heinen
Frá Samtökum iðnaðarins: Katrín Dóra Þorsteinsdóttir 

2011: UTmesssan var haldin í fyrsta sinn daganna 18. og 19. mars 2011.

 
Föstudaginn 18. mars 2011 var ráðstefna fyrir fagfólk í upplýsingatæknigeiranum á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þar voru UT verðlaunin afhent í annað sinn af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.
 
Laugardaginn 19. mars var sýning opin almenningi í byggingu HR í Öskjuhlíð þar sem öll helstu UT fyrirtæki landsins tóku þátt.  Einnig voru ókeypis örkynningar í gangi allan daginn. Um 2.500 manns mættu á vel heppnaðan dag. 
 
 
 
Í undirbúningsnefnd 2011 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Hjörtur Grétarsson
Sigurður Friðrik Pétursson
Frá Háskólanum í Reykjavík: Kristine Helen Falgren
Frá Háskóla Íslands: Kristján Jónasson
Frá Microsoft Íslandi: Halldór Jörgensson
Frá Samtökum iðnaðarins: Bjarni Már Gylfason og Davíð Lúðvíksson