Skip to main content

Örkynningar - fimmtudaginn 9. febrúar 2012

Frá kl. 16 - 21 er almenningi boðið á örkynningar á sýningarsvæði UTmessunnar.

Tími

Efni kynningar

16:15-16:30

Think global, act local (in english)
How thinking globally and acting locally impact students and the cooperate sector in Iceland and how AIESEC contributes to this.

Mie Prytz, AIESEC

16:30-16:45

Menntun í UT 
Kynning á námsbrautum sem tengjast upplýsingatækni 
s.s. tölvunarfræðideild

Björn Þór Jónsson, Háskólinn í Reykjavík

16:45-17:00

Menntun í UT

Kynning á námsbrautum sem tengjast upplýsingatækni
s.s. tölvunarfræðideild

Hjálmtýr Hafsteinsson, Háskóli Íslands

17:00-17:15

Forskot til framtíðar
  - grunnur að forritun

Rakel Sölvadóttir, Skema

17:15-17:30

Mentor í snjallsíma

Vaka Óttarsdóttir, Mentor

17:30-17:45

Spáð í skýin

Framþróun á tölvureiknuðum veðurspám hefur frá upphafi haldist í hendur við
framþróun á vél- og hugbúnaði í tölvugeiranum. Með tilkomu reikniskýja hefur þörfin á að eiga, og reka,
öflugan tölvubúnað sem nauðsynlegur er til að reikna nákvæmar veðurspár, minnkað.
Á Íslandi hefur verið hannað veðurspákerfi sem keyrir á reikniskýi. Kerfið nefnist SARWeather og er þróað
með þarfir björgunar- og leitaraðila í huga.

Logi Ragnarsson, Belgingur

17:45-18:00

Be Iceland
Sagt verður frá nýju farsímaforriti sem er í þróun. 
Þar geta notendur fundið veitinga- og gististaði um allt land með mjög einföldum hætti.

Helgi Pjetur Jóhannsson, Stokkur

18:00-18:15

Betri Reykjavík - Virkara lýðræði
Íbúar ses vilja veita almenningi viðvarandi   rödd í umræðu og
ákvarðanatöku í samvinnu við sína kjörnu fulltrúa.

Þannig auðveldum við íbúum að taka þátt í að móta sinn heim.
Nördarnir Gunnar Grímsson og Róbert Viðar Bjarnason, Íbúar

18:15-18:30

Socially Intellegent Characters (in english)

The gaming industry will soon be facing the hard edge of an upcoming problem.
State-of-the-art technology allows for photo-realistic graphics but this is not always enough.
Characters appearance is certainly outstanding but, on the other hand, their acting is not believable.
Nowadays games are evolving toward story telling but any good story can be ruined when bad
acting characters take part of it.

Claudio Pedica, Vitvélastofnun Íslands

18:30-19:00

Menntun í UT
Kynning á námsbrautum sem tengjast

upplýsingatækni s.s. tölvunarfræðideild

Hjálmtýr Hafsteinsson, Háskóli Íslands

19:00-19:15

Menntun í UT 

Kynning á námsbrautum sem tengjast upplýsingatækni
s.s. tölvunarfræðideild
Björn Þór Jónsson, Háskólanum í Reykjavík

19:30-19:45

Ratleikir og leiðsagnir í snjallsímum

Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify

19:45-20:00

Leikjafræði (Gamification)

Leikir eru nýjung sem mörg fyrirtæki eru að nota í
auknu mæli við markaðssetningu.
Elísabet Grétarsdóttir, CCP

20:00-20:15

Snjallasta tölva   heims - Watson frá IBM

Watson er risatölva sem IBM hefur þróað en hún hefur slegið við bestu
keppendum í Jeopardy, vinsælum spurningaþætti í Bandaríkjunum.
Hvert mun þróun risatölva leiða okkur í næstu framtíð? Munu risatölvur hugsa fyrir okkur?

Anton Már Egilsson,   Nýherji

20:15-20:30

Um hvað snýst Biophiliaverkefnið?
Farið verður yfir hvernig Reykjavíkurborg hefur sett saman verkefni sem unnið
 er á spjaldtölvur af nemendum í grunnskólum.
A
rnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, Reykjavíkurborg