Skip to main content
ÞRÓUN (SOFTWARE DEVELOPMENT)

Með hausverk um vefverslanir

Af hverju þarf að vera svona flókið að gera vefverslanir? Þetta er bara vefir með einhverjum vörum og verðum, þú setur í körfu og BÚMM, hvað er vandamálið? Vefverslanir eru ekki nýtt fyrirbrigði en hafa þó sprottið upp í auknum mæli síðustu ár og þroskast heilmikið. Stiklum á stóru hlutunum sem gera vefverslanir flóknar, hvaða hættur liggja á veginum og hvernig sveigjum við framhjá þeim án þess að renna útaf, velta og brenna. 

Arnór Geir Halldórsson, Advania
Vörueigandi
 
Ferilskrá (BIO)
Tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands með rúmlega 8 ára reynslu af vefforritun. Undanfarin 5 ár hef ég nær eingöngu unnið við þróun og smíði vefverslana með aðal áherslu á bakenda og samþættingar.