Skip to main content

RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016

STAÐSETNING: NORÐURLJÓS

 

Norðurljós

Fundarstjóri
Almar Guðmundsson, Samtök iðnaðarins

  Stjórnun
(Management)


09:00-09:30 Er UT nauðsynleg afleiðing, eða forsenda nýrra tækifæra og vaxtar til framtíðar?
Anna Björk Bjarnadóttir, Expectus
Skýr UT-stefna sem styður markvisst við framtíðarsýn fyrirtækisins, skapar strategískan partner sem leiðir nýsköpun og vöxt.
09:35-10:05 Ábyrgð þjónustuveitenda á internetinu á ærumeiðandi efni
Ragnar Tómas Árnason, Logos
 Reynt getur á ábyrgð þjónustuveitenda á internetinu á ærumeiðandi efni í margs konar samhengi. Sívaxandi notkun samskiptamiðla og vöxtur í hýsingarþjónustu á Íslandi auka sífellt mikilvægi þessa efnis. Í fyrirlestrinum yrði sjónum einkum beint að ábyrgð hýsingaraðila. Tilskipun ESB um rafræn viðskipti býr til ramma fyrir EES ríki til að fara eftir í þessum efnum. Einstök ríki hafa farið ólíkar leiðir annars vegar innbyrðis og hins vegar innan einstakra landa eftir því hvort um er að ræða ærumeiðingar eða t.a.m. brot á höfundarétti.
10:05-10:35 Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega
(Coffee - Expo area)
Ný bökuð pain de chocolate, sætt crossant og heilsu klatti með trönuberjum
10:35-11:05

Value in digital signatures. Cross border signing and authentications
Tiit Anmann, SignWise

With the global growth of digital societies, electronic authentication and signatures are playing an ever-increasing role in supporting our everyday transactions. Signwise is one of the World's leading technology companies providing enterprise-grade cross border signing and authentication solutions. The session gives an overview of digital signing and authentication trends as well as integration examples.

11:10-11:40 Er upplýsingaöryggi gríðarlega vanmetið viðskiptatækifæri?
Hörður E. Ólafsson, Syndis
Fyrirlesturinn mun fókusa á þessa hlið upplýsingaöryggis og sýna dæmi hvernig hægt er að nýta öryggismálin til virðisaukningar og takmörkunar áhættu í rekstri, innleiðingu þess í ferla og hvernig hægt er að nýta tæknilegt upplýsingaöryggi fyrir markaðsleg tækifæri.
11:45-12:15 Crafting an Effective Security Organization
Rich Smith, Etsy
Understanding people, and not just technology, is critical in building a successful Security team. Much has been spoken about Etsy's engineering culture, and how continuous deployment and 'devops' have been embraced and developed, but how does security operate in such an environment? This presentation will discuss the progressive approaches taken by the Etsy security team to provide security while not destroying the freedoms of the Etsy engineering culture that are loved so much.