Skip to main content

Daganna á undan UTmessunni verða tengdir viðburðir í Háskólanum í Reykjavík um forritun.

6. febrúar kl. 18 - 20:30    Forritunarnámskeið fyrir 9-12 ára stelpur    ->því miður er námskeiðið fullt

8. febrúar kl. 18 - 20:30     Forritunarnámskeið fyrir 9-12 ára stráka  -> því miður er námskeiðið fullt

Forritunarnámskeið fyrir 9-12 ára börn á vegum Skema - ath. einungis 15 börn á hvoru námskeiði.
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í möguleika tækninnar á skemmtilegan og áhugaverðan máta. Kennslan byggir á leikjaforritun og verður notast við aðferðafræði sem studd   er af rannsóknum á sviði sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði. Notast verður við þrívíddar-forritunarumhverfið Alice sem er ,,drag-drop” umhverfi (engar syntax villur) og því hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli á þessu stigi.
Verð aðeins 1.000 krónur. og er skráningin bindandi.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

8. febrúar kl. 17 - 19     Fyrirlestur um leikjaforritun í C++      -> því miður er námskeiðið fullt

Fyrirlesari er Boris Jabes, Senior Program manager hjá Microsoft Corporation í Visual C++.   Meðal efnis verða nýjungar í Visual Studio 2012, Direct X 11 o.fl. spennandi.
Ó
keypis aðgangur - ath. það þarf að skrá sig fyrirfram á viðburðinn.