Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 

 

Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 
Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform.  
Hér er dagskráin á pdf-formi 
 
Sýningarsvæði UTmessunnar er opið ráðstefnugestum allan daginn og þar verða öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins að sýna það sem hæst ber í tölvutækni.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský:                  14.500 kr.                  (Viltu skrá þig í Ský ?)

Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn:                 19.500 kr.
Þátttökugjald fyrir fólk utan vinnumarkaðar:     7.000 kr.

Innifalið í þátttökugjaldi eru kaffiveitingar og meðlæti, gos, ávextir, veglegt hádegishlaðborð, bílastæði og kokteill í lok dags.

Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heils dags ráðstefnu með 8 þemamessum á sanngjörnu verði.
Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu. 

Ráðstefnudagskrá - ath. tímasetningar, röð og efni fyrirlestra getur breyst fram á síðustu stundu

Smelltu hér til að sjá nánari lýsingu á fyrirlesurum og efni fyrirlestranna

Ýttu á heiti fyrirlesturs til að opna glærur, ath. ekki allir fyrirlestrar eru komnir.

#UTmessan                      Kaldalón

Silfurberg A

Silfurberg BRíma
Tími    

STJÓRNUNARMESSA
Gunnar Guðjónsson,
Opin kerfi

ÚTFLUTNINGSMESSA
Svana Helen Björnsdóttir,
Stiki / SI

TÆKNI- OG REKSTRARMESSA
Gunnar Zoëga,
Nýherji

MENNTAMESSA
Ari Kristinn Jónsson,
Háskólinn í Reykjavík
08:00 - 08:30

Afhending gagna - morgunkaffi
 
08:30 - 09:00
Dirk Lubker, VSF
  
Verkefnastjórnun-Fræði
Friðrik Skúlason
The Open Source Way changes everything
Jan Wildeboer, Red hat
 
Open Source-Open Knowledge-Open Standards-Open Content
Hvað er hægt að kenna krökkunum?
Rakel Sölvadóttir, Skema
 
Námsskrár-Hugmyndir-Kennsla
09:10 - 09:40
 
Scrum-Kanban-Reynsla-Verkefnastjórnun
  
Útflutningur-Gögn-Nýsköpun-Reynsla
Veskið í símann - NFC og rafræn skilríki
Guðmundur Arnar Sigmundsson, Vodafone
  
Samskiptaleið-Snjallsímar-Tækni-Öryggi-Framtíð-NFC
Snjallbúnaður í skóla, óhefðbundin kennsla
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
 
Ratleikir-Sköpun-Snjallsímar-Tölvuleikir
09:50 - 10:20
Við innleiddum Agile - hvað svo?
Baldur Kristjánsson, Advania
 
Agile-Lean-Umbætur-Árangur
UT og tækifæri á erlendum mörkuðum
Hermann Ottósson, Íslandsstofa
 
Stuðningskerfi-Kortlagning-Framtíð
IOS and Security
Dennis Lorenzen, Apple
 
Öryggi-Tækni
Þróunarverkefni innan FB og Verslunarskóla Íslands
Sigurður Fjalar, Iðan fræðslusetur
  
Forritun-framhaldsskólar
10:20 - 10:50
 
Messukaffi - sýningarsvæði 
 
10:50 - 11:20
 
Framtíð-Tækniþróun-Vinnuumhverfi
Hvernig hagnast má á stöðlum?
Haraldur Bjarnason, Auðkenni / FUT
 
 Staðlar-Tækifæri-Áhrif-Reynsla

4G - vonir, væntingar, veruleiki
Sæmundur E. Þorsteinsson, Skipti

Framtíð-Ávinningur-Staða-Fjarskipti

Pallborðsumræður um menntun
 
Stjórnandi: Orri Hauksson, SI

Þátttakendur:

Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Rakel Sölvadóttir; Skema
Sigurður Fjalar, FB
Guðmundur Pálmason, Promennt
Hjálmtýr Hafsteinsson, HÍ
Björn Þór Jónsson, HR
Arnór Guðmundsson, mennta- og menningarmálaráðuneyti
11:30 - 12:00
 
Tölvupóstur-Samfélagsmiðlar-Framtíð
Exporting Renewable Energy from Iceland
Bala Kamallakharan, GreenQloud
 
 
Export-Strategy-Bits and Bytes
Hinn blákaldi veruleiki:
Maður er alltaf óöruggur...

Ýmir Vigfússon, HR / Syndis og 
Rich Smith, Syndis
 
Öryggi-Tölvuglæpir-Öryggisúttektir
12:00 - 12:50
 
Hádegisverður - sýningarsvæði
 
 

HUGBÚNAÐARMESSA
Þorsteinn Björnsson, Reiknistofu bankanna 

OPINBER MESSA
Margrét Hauksdóttir,
Þjóðskrá Íslands
GAGNAMESSA
Brynja Guðmundsdóttir, 

Gagnavarslan 

SPROTAMESSA
Hilmar Bragi Janusson,
Háskóli Íslands

12:50 - 13:20

Snjallir tölvuleikir á vefnum
Eiríkur H. Nilsson, Gagnavarslan 

Mobile-Web apps-Responsive-HTML5

 
Auðkenning-Öryggi-Þjónusta
Ný kynslóð gagnagrunna
Ingimar Bjarnason, Applicon
 
In Memory-Gögn-Hönnun
Platform-as-a-Service: Viðskiptastýrikerfi í skýinu
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
 
Cloud-Tölvuský-PaaS-Þróun-Árangur
13:30 - 14:00
Úr mjúku í hart
Indriði Björnsson, Menn og mýs
 
 Appliance-Tæki-Þróun-Hagnýting
Opin gögn og aukið traust
Finnur Pálmi Magnússon, Marorka / Open Knowledge Foundation
  
Opin gögn-Opinberir aðilar-Hagnýting
"You ain't seen nothing yet"
Hagnýtt gildi vöruhúss gagna á LSH

Elísabet Guðmundsdóttir, LSH
 
Reynsla-Gögn-Hagnýting-Klíniskar upplýsingar-Mannauðs-og fjárhagsupplýsingar-Vöruhús

Fólkið er netið - netið er fólkið
Mobile P2P net með Android
Ólafur Helgason

Farsímar-Tækni-Tækifæri

14:10 - 14:40
  
Forritun-Minni-Hagnýtt
Aðgerðaráætlun um innleiðingu á frjálsum hugbúnaði hjá opinberum aðilum
Tryggvi Björgvinsson, Innanríkisráðuneyti
 
Stefna-Opinn-Frjáls-Reynsla
Þróun á leitaraðferðum og úrvinnslu gagna
Heiðar Þór Guðnason, embætti sérstaks saksóknara
 
 Gögn-Leitaraðferðir-Reynsla

Þróun talgervils
Kristinn Halldór Einarsson, Blindrafélagið

Talgervill-Blindir-Þróun

14:40 - 15:10
 
Messukaffi - sýningarsvæði
 
15:10 - 15:40
Áskorun um að ná árangri i notkun Windows Azure
Guðmundur Jón Halldórsson, Five Degrees
 
Áskorun-Azure-Cloud-Forritun-Hönnun-Azure verslun
Mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið 2013-2017
Guðbjörg Sigurðardóttir, Innanríkisráðuneyti
  
Stefna-Staða-Framtíð

Hve greind er þín bygging?
Hilmir Ingi Jónsson, ReMake Electric

Nýsköpun-Tækifæri-Stjórnun-Hagnýtni-Framtíðin-Öryggi

APP verkefni nemenda HÍ

1. Lína - app Fiskistofu.
Snýst um tilkynningaskylda línuívilnun. Til þægindarauka fyrir sjófarendur.
Í hópnum voru: Aron Ingi Óskarsson, Bergur Þorgeirsson, Brynjar Úlfarsson, Jón Benediktsson

2. Polar Bear Adventure - tölvuleikur
Tölvuleikur þar sem þátttakandi veiðir ísbirni, hugmynd fæddist í ísbjarnafári á síðasta ári.
Í hópnum voru: Pálmar Sæmundsson, Emil Aron Thorarensen, Baldvin D. Rúnarsson

3. Símkornin
App sem keyrir þína símanotkun saman við tilboð símafyrirtækjanna og finnur besta tilboðið.
Í hópnum voru: Ásgeir Bjarnason, Ásgeir Ögumundarson, Davíð Freyr Hlynsson og Þorvaldur Gautsson

15:45 - 16:15
 
Apps-User Interface-User behavior-User Experience-Design

Digital Agenda
Morten Moller, Evrópusambandið

Stefna-Evrópa-Framtíð-Staða

Þegar svarið kemur áður en þú spyrð - tækniþróun á Internetinu
Ólafur Andri Ragnarsson, Betware / HR

Big data-Solomo-Social analytics-Internet of things-Gamification-Prediction

Verkefni nemenda HR
 
1. Generating Drama and Conflict in Games
Elín Carstensdóttir
 
2. Starfsnám í Fraunhofer, USA
Vignir Örn Guðmundsson
 
3. Robert´s Quest - Imagine Cup
Axel Örn Sigurðsson, Haukur Steinn Logason, Sveinn Fannar Kristjánsson

 
08:30 - 18:00


Sýningarsvæði
opið ráðstefnugestum allan daginn

10:00 - 18:00
 
DUST 514 í Norðurljósum - opið öllum
 
16:15 - 18:00
 
Messuvín á sýningarsvæði
 
16:30 - 16:45
 
Afhending UT verðlauna Ský á sýningarsvæði
 
17:00 - 18:00
 
Afhending íslensku vefverðlauna SVEF í Eldborg
 

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Ný tækni, þrautir, kynningar og leikir verða í gangi á sýningarsvæðinu sem hentar öllum aldri. Ýmis verkefni verða kynnt í ráðstefnusölum og hefur hönnunarkeppni HÍ verið hluti af UTmessunni síðustu ár. Skemmtun við allra hæfi fyrir alla.

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

UTmessan hefur fest sig í sessi sem einn helsti vettvangur fyrirlestra, umræðna, skoðanaskipta og nýjunga í tölvugeiranum á Íslandi og endurspeglar mikilvægi tölvutækninnar í daglegu lífi okkar allra. Þar er jafnframt að finna umfangsmikið og fjölbreytt sýningarsvæði þar sem öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins sýna framtíðina í tækjum og vörum sem ætíð vekja mikla athygli og er fjölsótt. Á síðustu árum hefur UTmessan í auknum mæli orðið sá staður þar sem íslenskir og erlendir sérfræðingar kynna það helsta í þessum geira og endurspeglar hún þann fjölbreytileika, framþróun og möguleika sem upplýsingatæknin býr yfir.

Nemendum í þessum greinum hefur fjölgað umtalsvert hér á landi á síðustu árum enda hefur UTmessan, sem einn fjölsóttasti atburður sinnar tegundar hér á landi, sýnt fram á hversu fjölbreytt starfssviðið er, atvinnumöguleikar góðir og að það hentar öllum, óháð kyni.