Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 

 

Örkynningar verða í gangi frá kl. 11- 16 í fyrirlestrarsölum HR á fyrstu hæð

Hver kynning er 5-15 mín. og að sjálfsögðu kostar ekkert á þær

 

Byrjar klukkan

Frá háskólunum
 
Salur: Betelgás 

UT alls staðar

 

Salur: Bellatrix

UT sprotafyrirtæki

 

Salur: Antares

 

12:00

HR
Lokaverkefni

Hönnun X smíði sjálfráðs vélmennis til lekaleitar í kerjum í Straumsvík.

UT

alls staðar

Videntifier Technologies

Hrönn Þormóoðsdóttir
Nýting videóleitar á stórum skala við lögreglurannsóknir

12:30

Leggja.is

Helgi Pjetur Jóhannsson

Stöðumælar á netinu

Locatify
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Treasure hunt game

13:00

Frá HR:

Námskynning
 á framhaldsnámi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði

Datamarket

Hjálmar Gíslason
Myndræn framsetning 
gagna

CLARA

Guðmundur Gunnlaugsson
Vöktun á vefnum

13:30

Frá HÍ:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS

Örfyrirlestur:
Lúðvík Snær Hermannsson
Netið í Afríku


Örfyrirlestur:
Jóhann Björn Björnsson
4G tæknin

Valka

Helgi Hjálmarsson

Rafrænt ferli við pökkun, flutning og sölu fiskflaka alla leið

  Amivox
Birkir Marteinsson
Það kostar ekkert að byrja að spara

 

14:00

Frá HR :

Námskynning
á grunnámi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði

 

Rauði kross Íslands

Þórir Guðmundsson
sviðsstjóri alþjóðasviðs
Notkun upplýsingatækni í hjálparstarfi.
Hann fjallar meðal annars um kerfi sem gerir Rauða krossinum kleift að senda lífsbjargandi skilaboð til fólks á hamfarasvæðum.


Medical Algorithms
Heiðar Einarsson
Home EEG Monitoring
(Heima heilasíriti)

14:30

Frá Hí:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS

Örfyrirlestur:
Pétur Bjarni Pétursson
Ógnir Internetsins

 

Örfyrirlestur:
Jón Friðrik Daðason
Öflug stafsetningarleiðrétting

Reiknistofa í veðurfræði (Belgingur)
Ólafur Rögnvaldsson

SARWeather

 

Scope Communications
Hjörtur Smárason
Áhrif samskiptamiðla í byltingunni í Egyptalandi

15:00

Frá HR:

Örfyrirlestur:
Guðjón Hugberg Björnsson
Ru Robosub 

Örfyrirlestur:
Hamidreza Pourvatan
Gods and Mortals

CCP 
Helgi Már Þórðarson
Viltu starfa hjá CCP í framtíðinni

MindGames
Deepa R. Iyengar
Change your mind,
transform reality!

15:30

Frá HÍ:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS


Örfyrirlestur:
Björn Elíeser Jónsson
Nýl. breyt. á höfundarrétti

UT 
alls staðar
 

 IIIM
Deon Garret
Bridging Academia and Industry

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Ný tækni, þrautir, kynningar og leikir verða í gangi á sýningarsvæðinu sem hentar öllum aldri. Ýmis verkefni verða kynnt í ráðstefnusölum og hefur hönnunarkeppni HÍ verið hluti af UTmessunni síðustu ár. Skemmtun við allra hæfi fyrir alla.

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

UTmessan hefur fest sig í sessi sem einn helsti vettvangur fyrirlestra, umræðna, skoðanaskipta og nýjunga í tölvugeiranum á Íslandi og endurspeglar mikilvægi tölvutækninnar í daglegu lífi okkar allra. Þar er jafnframt að finna umfangsmikið og fjölbreytt sýningarsvæði þar sem öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins sýna framtíðina í tækjum og vörum sem ætíð vekja mikla athygli og er fjölsótt. Á síðustu árum hefur UTmessan í auknum mæli orðið sá staður þar sem íslenskir og erlendir sérfræðingar kynna það helsta í þessum geira og endurspeglar hún þann fjölbreytileika, framþróun og möguleika sem upplýsingatæknin býr yfir.

Nemendum í þessum greinum hefur fjölgað umtalsvert hér á landi á síðustu árum enda hefur UTmessan, sem einn fjölsóttasti atburður sinnar tegundar hér á landi, sýnt fram á hversu fjölbreytt starfssviðið er, atvinnumöguleikar góðir og að það hentar öllum, óháð kyni.