Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 

 

Dagskrá þann 18. mars á Hótel Hilton Reykjavík Nordica kl. 8:30 - 12:30

                                                                        Verð fyrir félagsmenn Ský 9.500 kr.                                               Viltu skrá þig í Ský?
Verð fyrir utanfélagsmenn 14.500 kr.          
Verð fyrir fólk utan vinnumarkaðar 3.500 kr.

Keyrðar verða 5 línur í mismunandi sölum en þó eru nokkrir af fyrstu dagskrárliðunum í sama salnum.

Tími

 

Vistvæn Upplýsingatækni

 

Fundarstjóri:

Anton Egilsson, Nýherja

 

Salur F

 Þjóðfélagslegt mikilvægi upplýsingatækni

 

Fundarstjóri:
Ólína Laxdal, Skýrr
 

 

Salur A

 

Upplýsingatækni til hagræðingar

Fundarstjóri:

Laufey Ása Bjarnadóttir, Gagnavörslunni 

 

Salur B

 

Hugbúnaðargerð Microsoft umhverfi

 

Fundarstjóri:
Halldór Jörgensson, Microsoft Íslandi
 

 

Salur H

 

Hugbúnaðargerð ýmis þróunarumhverfi

Fundarstjóri: Kristine Helen Falgren, HR

 

Salur G

8:00

Afhending ráðstefnugagna

8:30


2020 vision - opportunity in the second half of the information age

Gestafyrirlesari (e. Guest speaker): Mark Raskino frá Gartner

BIO

 

9:05


Afhending UT verðlauna Ský

Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson

 

9:20

Sölum skipt upp – kaffi / te / vatn

9:35

Passive Cooling
Isolation strategies for achieving dramatic energy savings
Magnus Lundberg, NORDATA

Upplýsingatækni, menntun og hagvöxtur
Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

e-port Eimskips
Hilmar Pétur Valgarðsson, framkvæmdastjóri Fjármála- og stjórnunarsviðs Eimskips og
Gunnar Valur Steindórsson

Asp.net and MVC 
Mario Meir-Huber,

Microsoft ráðgjafi

10:05

Nýting vindorku á Íslandi
Kristján Jónasson, prófessor við HÍ

Háskólar og UT iðnaður:  Reynsla og framtíð

Ari Kristinn Jónsson, rektor HR

Ógnir í umhverfinu  
Guðni B. Guðnason yfirmaður upplýsingatækni Landsbankans

Windows Phone 7 / Azure
 Mario Meir-Huber,
Microsoft ráðgjafi

10:30

 

Messukaffi

 

10:50

Hagræðing með vistvænum prentlausnum
Jón Andri Sigurðarson,
sviðstjóri upplýsingatækni, Fjármálaeftirlitið

Ágóði af UT hjá LSH
Björn Jónsson, yfirmaður heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítalanum

Greindar ákvarðanir

Guðmundur Óskarsson
framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Össur

Viðmótsforritun í Sharepoint 2010

Þór Haraldsson, Opin kerfi

Silverlight, MVVM og RIA
Sigurjón Ingi Garðarsson og Bjarki Már Gunnarsson,

Maritech

 

11:25

Handtölva í fortíð, nútíð og framtíð
Arngrímur Sverrisson

Rekstrarstjóri 
Gáma-

þjónustunnar

Er upplýsingatækni bara fyrir banka og stofnanir ?
Ólafur Andri Ragnarsson,

Chief Software Architect, Betware

Frá fjaðurpenna til rafrænna viðskipta
Hjörtur Grétarsson, Upplýsingatæknistjóri Reykjavíkurborgar

Þróun lausna með Silverlight
Finnur Hrafn Jónsson,

Habilis

Þróunarumhverfi byggt á opnum lausnum
Jónas Sigurðsson, Gagnavarslan

12:00

Þörfin á umhverfisvænum tölvuskýjum
Eiríkur Sveinn Hrafnsson, framkvæmdastjóri hjá GreenQloud

Umræðufundur um aðgengi almennings og fyrirtækja að opinberum gögnum ásamt samvirkni gagna.  

(45 mín)

Framsögumenn:
 Hjálmar Gíslason, Datamarket
Karl Garðarson, Tollstjórinn
Björgvin Sigurðsson, Hagstofu Íslands 
Halla Björg Baldursdóttir,

Þjóðskrá Íslands

Umræðum stjórnar:
Haraldur A. Bjarnason, fjármálaráðuneytinu

Hagkvæmni stærðarinnar liggur í smæðinni
Flæði fjármuna við rafræn viðskipti.
Hvernig getur peningalaus unglingur frá Reykjavík keypt bensín á bílinn á miðnætti á Raufarhöfn!

Þór Svendsen Björnsson
Vörustjóri á Kerfissviði RB

HTML5

Sigurjón Lýðsson, Microsoft Íslandi og Guðmundur Jón Halldórsson,

CCP

Developing an Android application
Roar Skullestad og Tómas Á. Jónasson,

Já.is

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Ný tækni, þrautir, kynningar og leikir verða í gangi á sýningarsvæðinu sem hentar öllum aldri. Ýmis verkefni verða kynnt í ráðstefnusölum og hefur hönnunarkeppni HÍ verið hluti af UTmessunni síðustu ár. Skemmtun við allra hæfi fyrir alla.

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

UTmessan hefur fest sig í sessi sem einn helsti vettvangur fyrirlestra, umræðna, skoðanaskipta og nýjunga í tölvugeiranum á Íslandi og endurspeglar mikilvægi tölvutækninnar í daglegu lífi okkar allra. Þar er jafnframt að finna umfangsmikið og fjölbreytt sýningarsvæði þar sem öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins sýna framtíðina í tækjum og vörum sem ætíð vekja mikla athygli og er fjölsótt. Á síðustu árum hefur UTmessan í auknum mæli orðið sá staður þar sem íslenskir og erlendir sérfræðingar kynna það helsta í þessum geira og endurspeglar hún þann fjölbreytileika, framþróun og möguleika sem upplýsingatæknin býr yfir.

Nemendum í þessum greinum hefur fjölgað umtalsvert hér á landi á síðustu árum enda hefur UTmessan, sem einn fjölsóttasti atburður sinnar tegundar hér á landi, sýnt fram á hversu fjölbreytt starfssviðið er, atvinnumöguleikar góðir og að það hentar öllum, óháð kyni.