InfoGraphic

About UTmessan                

The purpose of the UTmessa is to highlight the importance of information technology and its effects on individuals, businesses and Icelandic society alike. The goal is to see a significant increase in the number of students who choose technical disciplines in universities across the country and especially in computer science. 

The event will take place at Harpa Conference Centre and is twofold; a whole day conference on Friday and a big exhibition for the industry and the public on Friday and Saturday. There will be many tracks at the conference; a track for top level managers and CEOs, a track for CTOs and technical managers and a track for programmers and IT professionals. Also we will give the IT award at a special ceremony for the fifth time at the end of the day.
 
The fair will be open on Saturday too with free enterance where all of the biggest IT companies in Iceland will take part. The fair is open to the public and there we hope to see professionals and families alike take part. We have planned events that hopefully will generate an interest of the younger generations in the IT branch. 
 
The event is a joint collaboration between Ský (The Icelandic Computer Society), The University of Iceland, Reykjavik University and The Federation of Icelandic Industries.
 
Conference programme for 7th of February is ready
- if the title of the presentation is in english then the speak will be in english, otherwise Icelandic.
 
Registration to the conference is now open.  
Please contact This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. if you have trouble with the registration

Do you want to have booth at UTmessan?
You can sign your company up for Silver booth 7. and 8. of February, 100.000 IKR.
 
That includes:
- 2 tickets to the conference
- 6 square meters
- link to your company on UTmessan.is
 
If you need more informations you can contact This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Conference programme 2013 and pictures from UTmessan 2013

More info about ICELAND

 

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Einnig verða stuttar kynningar á ýmsum hliðum upplýsingatækninnar í gangi í ráðstefnusölum og kostar ekkert inn á þá. 

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

Mikill skortur er á tölvumenntuðu fólki hér á landi sem annars staðar í heiminum. 

Átak er í gangi í fjölmörgum ríkjum Evrópu þar sem fólk er hvatt til að mennta sig í tölvunarfræðum og er UTmessan stærsti liðurinn í því átaki á Íslandi. Frá því að UTmessan var haldin í fyrsta sinn hefur ásókn í tölvunarfræði og tengdum greinum aukist verulega. Ásamt því hefur vitundarvakning átt sér stað meðal almennings á tölvugeiranum og mikilvægi hans í daglegu lífi.

Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og sést þar að allir eiga möguleika á að starfa í tölvugeiranum enda starfssviðið fjölbreytt og hentar öllum, óháð kyni.